Frsluflokkur: Gamlar sgur

Hlandsur og dlur

Matseill mtuneytis Laugagerisskla hefur ur veri umfjllunarefni mitt. Fastheldni matrskonunnar matseilinn var me eindmum. Vi vissum alltaf hva var matinn.

g minnist ess a hafa fimmtudgum veri tvfldum lffritma seinustu kennslustund fyrir hdegismat. lffri lrum vi um starfsemi missa lffra, hjarta, lungna, lifur og nra.

A kennslustund lokinni sagi lffrikennarinn: "N skulum vi drfa okkur mat og f okkur hlandsur og dlur".


Plmasunnudagur 1964

a var sunnudagskvld me Svavari Gests tvarpinu. Hsfreyjan a Stakkhamri kva a nota tmann vel og skra glfin. Hn tti von barni en geri talning ekki r fyrir afing tti sralveg strax sta. Einhverjir verkir geru vart vi sig og hn reyndi a leggja sig. a dugi ekkert og verkirnir gerust. a fr ekki milli mla, a var fing asigi.

heimilinu var aeins til Willys jeppi og tti a ekki heppilegt farartki til a flytja fandi konu. v var hringt Leifa Hrsdal og hann beinn um a koma til a keyra konuna og eiginmanninn yfir Kerlingarskar sjkrahsi Stykkishlmi. etta geri Leifi fslega. egar hersingin nlgaist fjalli leist honum hins vegar ekki blikuna, hann hafi litla lngun til a breyta blnum fingarstofu uppi miju fjalli.

Leifi krafist ess a keyra heim a Hjararfelli og koma konunni hs. a var r rtt fyrir mtmli Stakkhamarshjnanna sem fannst a ekki g hugmynd a banka upp bjum og bija um a f a fa barn heima hj ru flki.

Kvldi ur hafi veri skemmtun sveitinni og v var Hjararfellsflki gengi snemma til na. Gunnar og sta risu r rekkju og tku vel mti gestum. Fandi konan var drifin upp hjnarmi og horfendaskarinn vibinn.

sta hafi sjlf tt 6 brn, hn var nokku hress egar seinasta barni fddist og hafi forvitnast um hvernig skili vri milli. essi forvitni hennar kom sr vel ogarna llu patinu og ltunumhafi hn hugsun a sja bendlatil a hnta fyrir naflastrenginn.

Fingin gekk fljtt fyrir sig, rlti fjlubl stlka fddist me naflastrenginn vafinn um hlsinn. sta skildi milli, lklega me skjlfandi hndum en a kom ekki a sk, g er lifandi snnun ess.

hamaganginum hafi enginn fyrir v a fylgjast me tmanum. v var fingarstundin eitthva reiki, meira a segja hvoru megin vi mintti etta var. Einhver kva upp r me a klukkuna hefi vanta tu mntur tlf egar barni fddist.

a hefur rugglega veri srstakt a vakna upp vi a plmasunnudegi a fandi kona sti dyrarepinu. g fann alltaf fyrir srstkum tengslum vi stu og Gunnar vegna essa. sex ra afmlinu mnu gfu au mr letraa skei me fingarstundinni. Mr ykir mjg vnt um essa skei.


Pskar Ungverjalandi

Veturinn 1984-1985 dvaldi g sem au-pair Munchen skalandi. egar g fr t hausti 1984 hafi g aldrei fari til tlanda ur, aldrei ferast me flugvl, etta var v mikil lfsreynsla. g minnist ess a ur en g fr t tk verandi yfirmaur minn mig eintal. etta var Jhanna Lepoldsdttir sem var tibsstjri Vegamtum. Jhanna var ung og hafi ferast miki. Hn gaf mr r: "a er ekki httulegt a ferast ef fer eftir kvenum reglum. Ein eirra er a halda ig fjlmenni, ekki fara ffarnar gtur ea taf alfaraleium".

a var nefnilega a. Hve miki er til essu.

Konan sem g dvaldi hj skalandi heitir Emzy og var fr Ungverjalandi. Fjlskyldan tti gamalt hs vi Balatonvatn Ungverjalandi. anga bau fjlskyldan mr a koma me sr um pskana ri 1985.etta bo i g me kkum.

Emzy tti erindi til Budapest og hn bau mr a koma me sr anga. Vi komum anga seinni hluta dags og gistum hj systur Emzy. Daginn eftir sinnti Emzy erindum snum, hn keyri mig fyrst um, sndi mr borgina og sagi mr mislegt. Uppi h nokkurri voru miklar og glsilegar byggingar. ar benti Emzy mr a skoa mig um, skildi mig san eftir og vi mltum okkur mt aftur.

g hf gngu mna um etta svi, arna voru margir tristar a skoa sig um rtt eins og g. g fylgdi gtu sem sfellt var ffarnari, ttai mig skyndilega a mr var veitt eftirfr, arna voru engir arir fer en g og maurinn sem elti mig. g hgi ferina, maurinn geri slkt hi sama. g herti aeins mr og maurinn geri slkt hi sama.

Gatan l eins konar hl og arna voru engin hs. Mr rann kalt vatn milli skinns og hrunds, g ori ekki a sna vi, hefi g gengibeint flasi manninum, vonai a essi vegur lgi eitthvertar sem fleira flk vri. a reyndist ekki vera, vegurinn l a blasti, ar voru a vsu margir blar en enginn manneskja sjanleg.

g reyndi hva g gat a vera kvein og yfirvegu fasi, alltaf fylgdi maurinn humtt eftir mr. g var viss hvernig g tti a sna mr blastinu, gekk einhvern hring og hugist ganga gtuna til baka. Maurinn ni a kra mig af.egar g sneri mr a honum var hann u..b. 5 metra fjarlg og me flett niur um sig, a allra heilagasta var fullri str tilbi til atlgu. g fann krampa rstast um magann, taldi mguleika mna til a sleppa enga ogg fann hvernig mttleysi lsti sig um mig alla. g var fr um a hlaupa burt enda hefi a ekkert tt, maurinn hefi veri fljtur a hlaupa mig uppi hefi a veri einbeittur vilji hans.

g leit flttalega til mannsins, hristi hfui eins og g vri a afakka eitthva sem hann hefi boi mr. g hraai mr burt eins kvenum skrefum og mr var unnt. g vildi ekki fara of hratt, me v vri g a gefa hrslu skyn, a vildi g ekki.

Maurinn fylgdi mr ekki eftir.

g gekk gtuna til baka og fann fljtt stainn ar sem g tlai a hitta Emzy. ar settist g og bei, g varmiur mnog hafi engan huga a skoa meira. Drjg stund lei ar til Emzy kom, g lt sem ekkert hefi skorist og a g hefi haft ngju af a skoa mig arna um.

g sagi Emzy aldrei fr essu, fannst g vri a mga hana me v ar sem etta gerist hennar landi. Mr lei lka eins og g hefi boi upp etta, velti miki fyrir mr klnai mnum sem var ekki grandi, en samt. Hvernig gat g vita hva karlmnnum arna fannst grandi? g var vestrn tliti og frjlsleg fasi, a gat boi httunni heim a mnu mati.Mrfannst a skin vria einhverju leiti mn.

g tti margar vinkonur skalandi fr msum lndum, kannski ekki djp vintta en a.m.k. voru etta stelpur sem g skrafai vi um mislegt. a liu nokkrir mnuirureng loksins sagi einni fr essu. g man a g tti erfitt me a tj mig oga a fr hrollur um mig egar g geri a.

Sar hef g stundum sagt fr essu, g kemst iulega r jafnvgi, rddin titrar og g hlfskelf. Lengi fannst mr g sjlf bera byrg essu einnig a g tti ekki a segja fr essu ar sem essu fylgdi skmm.

arna var g ekki fyrir neinu lkamlegu reiti, samt hafiessi atburur svona mikil hrif mig. a lei langur tmi ar til g treysti mr til a nefna etta, g kenndi sjlfri mr um og enn kemst g uppnm egar g hugsa um etta ea segi fr essu.

g skil gn og sektarkennd eirra sem vera fyrir raunverulegu kynferislegu reiti.


Kennsla lffri fyrir sveitabrn

Vi vorum lffri hj Sveini. Sveinn var ekki minni sveitamaur en vi, einn af essum orginlum, alinn upp langt norur Strndum sterkum tengslum vi nttruna.

Nmsefni dagsins var roskun lfvera, innlag, milag og tlag. Vi ttum a lra a lffrin vru inni holi lkamans. Okkur fannst etta eitthva skrti og flki me roskun lfveranna og hvernig myndun eins konar holrms inni okkur gti tt sr sta.

Sveinn stundi yfir skilningsleysi okkar.

"egar i eru a hjlpa til vi slturstrf, a er veri a taka innanr, hva er svo sagt vi ykkur?"

Vi horfum tmum augum kennarann.

"J, rtti mr hnfinn, a er sagt vi ykkur egar arf a skera indina".

a sem Sveinn hafi ekki reikna mevar a vegna mikilla niurgreisla landbnaarvrum essum tma var lti um heimasltrun, etta var v reynsluheimur sem sveitabrn essum tma fru a einhverju leyti mis vi. Okkur skorti ann grunn sem Sveinn geri r fyrir a vi hefum til a skilja frin sem hann var a kenna.


sk nkvmni

g var nokkur sumur leisgumaur me ska trista. Varmahli Skagafiri var einhverri ferinni og g sagi skruglega mkrfninn: "Hr stoppum vi 15-20 mntur".

Til mn kom einnjverjinn og spuri skp kurteislega: "Hvort meintiru 15 ea 20 mntur?"


Abnaur barna heimavistaklum

N hefur veri ger skrsla um Breiavkurheimili og ljs hefur komi a arna var va pottur brotinn. framhaldi af v hefur vakna umra um abna rum heimilum fyrir brn essum tma. Sjlfsagt er a kanna me hvaa htti a hefur veri.

Upp hefur einnig komi spurningin hvernig abnaur barna heimavistasklum var essum tma. ar sem g hef birt minningarbrot fr dvl minni einum slkum skla langar mig a leggja or belg.

g vil taka a fram a g minnist ess ekki a sklastjri, kennarar ea anna starfsflk hafi vsvitandi me einum ea rum htti komi illa fram vi nemendur. Auvita fannst okkur margar reglur einkennilegar og vi fengum stundum refsingar ea tiltal egar r voru brotnar, a er elilegur hluti starfssemi svona staa.

Hitt er svo anna ml a tilhgun starfsseminnar var barn sns tma og endurspeglai vihorf sem heyra sgunni til.Hr nefni g nokkur dmi:

Fyrstu rin sem sklinn starfaivoru brn allt niur 7 ra gmul hf heimavist 2 vikur einu, kennt laugardgum en fr sunnudgum. Brnin voru eigi a sur sklanum.Vegir og samgngur voru me allt rum htti en n er, en g hefi samt haldi a hgt hefi veri a stytta ennan tma niur viku mun fyrr en gert var. egar a var gert voru brnin stt sunnudgum heim ogkeyr sklann til asklastarf gti hafist snemma mnudagsmorgnum.etta fyrirkomulag var nokkur r, ar til fari var a skja brnin mnudagsmorgnum. dag finnst mr mjg srkennilegt a sta tti til a keyra brnin sklann rtt eftir mijan dag sunnudgum til a skli gti hafist kl 8 mnudgum. Lklega tk a 2 klst a keyra au brn sem ttu um lengstan veg a fara.

g man ekki eftir a starfsflk sklans hefi mikil afskipti af yngstu brnunum.au su um a ba um rminsn (setja laki rmi egar au komu sklann)og allarsnarhelstu daglegu athafnir. Ef einhver skldi af heimr var a bara annig og ekkert miki veri a velta sr upp r v. Enda ekkert vi v a gera. Ef einhver var veikur var hann bara veikur snu herbergi og herbergisflagarnir su oftast um a skja mat. g man ekki til a boi hafi veri upp ara umnnun.

Brn essum skla voru ekki frbrugin rum me a a einelti reifst gtlega. g minnist ekki neinna agera af sklans hlfu til a bregast vi v ea sporna vi v. Lklega er ar tarandanum um a kenna, a var ekki bi a finna upp etta hugtak essum tma.

Mtuneyti var srstakur kaptuli. Gikkshttur var ekki liinn, s sem ekki borai matinn sinn var einfaldlega svangur. Ekki flki. Fjlbreytni var lgmarki og engu hnika matseli rtt fyrir hvr mtmli foreldra og barna.Lapunni og brimsalti hafragrauturinn er mr ar ofarlega huga.

essum tma var ekki sama mli liti til arfa, langana og tilfinninga barna eins og gert er dag. Mtuneytismaturinn endurspeglai mikla sparsemi og skipulag komutma barna skapaist af erfium samgngum en smuleiis litlu hugmyndaflugi a breyta v eftir hvort a var haust og vor ea snjungur vetur. Lklega tti a ekki skipta llu mli hvort brnin svfu 4 ea 5 ntur sklanum. Fyrir lti barn sem lei illa sklanum gat etta hins vegar skipt mli. Umhyggja og andlegt atlti starfsflks endurspeglai tarandann, a var ekki venjan a sna of mikla tilfinningasemi og umhyggju.

Sjlfri lei mr mjg vel arna, leiddist aldrei og hlakkai alltaf til a fara. a segir hins vegar ekkert um lan hinna. Margir ttu erfitt me a sofna kvldin og stundum var sklt. eir sem ttu fa vini ea uru fyrir akasti ttu ekki sj dagana sla.

Mr er ekki kunnugt um neitt sem flokka mtti semslma mefer brnum ea a starfsflk hafi nokkurn htt misboi brnunum. Fyrirkomulag starfsseminnar endurspeglai hins vegar taranda sem hefur sem betur fer breyst.


Mtuneytisfiskur

Mtuneyti Laugagerisskla ttunda ratug seinustu aldar:

a var fiskur a.m.k. 2var viku. Fiskur me hamsatlg og kartflum. Kartflurnar voru alltaf afhddar fyrst og san sonar. r voru teknar r pottinum og bornar bori, lngu ur en okkur var hleypt matsalinn. Lka hamsatlgin. Fiskurinn var borinn inn seinast, bara rtt ur en a var opna fyrir okkur. a var ekki bi a finna upp grnmeti essum rum.

Vi streymdum inn eins lgulegri r og vi komumst upp me. Settumst og fengum okkur diskana. Kartflur og fisk. Hamsatlgin var aeins farin a hvtna. Vi fengum okkur engu a sur af henni og hvt skn myndaist yfir allan fiskinn.

etta fr n samt upp okkur, hamsatlgin klesstist vi gminn. Vi hrkuum af okkur v ofan sum okkarhafi fari lti afmorgunmat. Eitthva af fiskinum komst alla lei. Sjaldan miki. Skrti hva essi sveitabrn voru lti fyrir fisk.


rttir

Hsni Laugagerisskla geri ekki r fyrir a kenndar vru rttir. Kompa kjallaranum var samt kllu "rttasalurinn". essi kompa var vi hliina smastofunni ogseinni hluta vikunnar var smastofan stkku og "rttasalurinn" notaur til a stkka smastofuna. Fyrri hluta vikunnar voru kenndar "rttir". byrjun hverrar viku var svo sagi dusta af rttadnunum, eim rlla t og kennslan gat hafist.

essi salur var ngilega str til ayngri brnin gtufari ar kollhns. Strrislnar nu v tplega fyrir rengslum.Ekki var a n mikimeira sem vi lrum rttum essum sal.

Ekki man g eftir a rttir hafi veri kenndar utanhss. Ekki einu sinni aliinu hafi veristugga t ftboltavll en ann vettvang foraist g eins og heitan eldinn, myndi muna ef g hefi veri skikku til a spila ftbolta. Finnst a reyndar eftir einkennilegt a tisvi hafi ekkert veri nota til rttakennslu.

Vi frum reyndar miki sund, en s astaa var gt.

Seinna var kvei a keyra eldri brnin samkomuhsi a Breiabliki og nota a til rttakennslu. var hgt a lta lii hlaupa og hita upp. Allir urftu a eignast rttafatna og rttagallar r gerviefni, eldrauir me hvtum rndum hliinni, voru keyptir allt lii. Allir stl.Svo var skrllinn ltinn svitna.

Eftir rttirnar var reynt a fara sturtu. Sjaldnast var a hgt v krafturinn vatninu var sjaldnast ngu mikill til a sturturnar stelpnavistinni virkuu. g man a vi vorum eitthva a fjargvirast yfir essu en etta tti ekki skipta neitt miklu mli. Sveitaflk hafi n svitna ur n ess a urfa a baa sig strax eftir.


Minningarbrot - Bll

Vi erum aftur komin Laugagerisskla Snfellsnesi (eftir dlti hl).

a voru oft bll fimmtudgum. Lg me Slade og Nasareth voru vinsl. Mest var vari etta ef "heimkeyrslan" fkk a vera me, stkkai n rvali til a dansa vi.

Hver skyldi n "vanga" vi hvern? Endalaus spenna var a fylgjast me v. Ea a velta v fyrir sr hvort maur tti a ora................

Mesta fjri var samt kkballinu. a var einu sinni ri, matsalnum. var meira a segja hgt a kaupa kk. Stundum var meira a segja dubba upp sklahljmsveit sem spilai.

g man enn eftir einni hljmsveitinni, eir spiluu lag sem hljmai eitthva essa lei"Daddy dont live in New York City no more", hafi aldrei heyrt a ur og held ekki san, man bara eftir essum frasa.eir voru bara nokku flinkir. Mig minnir a hljmsveitinni hafi veri: Jnas, Atli, Skli (allt strkar tengdir kennaraliinu) og Valgeir frndi minn fr Miklaholti. eir voru bara trlega gir.

Ein saga essu tengt tti a vera bnnu brnum eirra sem voru essum skla. Lt hana flakka ar sem g tek ekki lklegt a essi brn hafi huga bloggi mialdra kvenna.

Einhver kom eirri sgu af sta a magnyl kk ylli lvunarstandi. v var a tskubylgja a hrga magnyltflum kkflskurnar. lvunarstand ea myndunarlvunarstand nist stku tilfellum. essu fylgdi svo tilheyrandi veikindi og uppkst. J, j, allur pakkinn. g er ekkert viss um a skemmtunin hafi veri eitthva meiri fyrir viki, a urfti bara a prfa. Enda var essi aldur mjg gjarn tilraunastarfssemi, og er enn.


Befreiung ea befriedigung - hver er munurinn?

kelheim-altmuehltal-sehenswertes-ausflugsziele-befreiungshalle-treppeFyrir mrgum rum var g ung. Merkilegt nok. Dvaldi Munchen skalandi eitt r og hafi ann starfa a rfa skt undan skri millisttt. Skemmti mr einnig konunglega vi mislegt. Eignaist vinkonur fr mrgum lndum og saman brlluum vi margt.

Eina helgina fr g me franskri vinkonu minni Valerie og skum vini hennar og skouum sta sem heitir Befreiungshalle. etta er nokkurskonar minnismerki um sigra semBjarar unnu styrjldum 19. ld.

egar vi hfum loki vi a skoa herlegheitin frum vi aftur blinn. sagi g stundarhtt og eins gfulega og mr var unnt: "Und das var die Befriedigungshalle".

Valerie og vinurinn sprungu r hltri. a tk mig margar vikur a tta mig hva g hafi sagt.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband