Fer um gmlu Sovt 5. kafli

etta er framhald af ferasgu minni um gmlu Sovtrkin. Hr m sj 1. kafla, 2. kafla, 3. kaflaog 4. kafla.

Eftir viburarka dvl Kiev, var komi a v a skoa Odessa. S borg kom mr mun meira alaandi fyrir sjnir en srstaklega Leningrad sem var verulega ftkleg en einnig var Kiev frekar gr. Odessa voru kaffihs og lifandi mannlf gtum. Rssneska leisgukonan skri etta me v a mun meiri matvlaframleisla vri arna sunnar, nauurftir brust illa norur til Leningrad og skri a mun meiri ftkt flksins ar. Vrurrnun flutningum var verulegt vandaml og spilling llu kerfi var grasserandi.

Fr Odessa l leiin til Moskvu. Moskvu minnist g helst vegna mikillar mengunar, ll ft uru strax gr af sti. Einnig er mr Raua torgi minnissttt og ekki sst grafhsi Lenns, ar l karlinn smurur og fnn, s a me eigin augum.

Fr Moskvu flugum vi svo til baka til Kaupmannahafnar. Vi Sigrn vorum rlti spenntar a vita hvort vi myndum lenda einhverri athugun ea yfirheyrslu vegna papprsins sem festur var vi landvistaleyfi hennar og bkstafsins sem skrifaur var mitt. Svo reyndist ekki vera.

Flugi var seint fstudagskvldi. vlinni fr g a finna fyrir miklum magaverkjum og vott af glei. Maturinn sem vi fengum Sovt var ekki a mest krsilega sem g hef fengi um dagana. Allt drykkjarvatn var soi og vi drukkum miki te. Mig grunai a essir verkir tengdust matnum ea drykkjarfngum.

Kastrup tku ttingjar Sigrnar mti okkur en vi fengum a gista hj frnku hennar sem bj Kaupmannahfn. Vi tluum a dvelja arna nokkra daga og skoa okkur um, heimfer var tlu mivikudegi, fimmtudegi var 1. september og tti g a mta fyrsta skipti njan vinnusta, Blbankann.

Laugardeginum frum vi fer a einhverjum kastala og um kvldi Tivoli. g var alltaf me essa magaverki og tlai ekki a komast heim me lestinni um kvldi, gat varla gengi. Sigrn er hi mesta hrkutl og var augljst a henni fannst g fullaum. sunnudagsmorgun var g algerlega a farast, frnkan gaf mr gammel dansk en allt kom fyrir ekki. ar kom a Sigrn yfirheyri mig um verkina og kom ljs a eir voru mestir botnlangasta. g var flutt sptala og skorin upp um kvldi vi botnlangablgu.

g get enn ann dag dag ekki hugsa hugsun til enda hva hefi gerst ef etta botnlangakast mitt hefi ori tveim dgum fyrr, Moskvu.

Sigrn var essum tma nmi sjkrajlfun og var hn dugleg a koma mr fram r rminu strax mnudag, g urfti a vera ferafr mivikudag. g man a g var aum eftir uppskurinn og gat varla gengi.

Frnkan hjlpai Sigrnu a panta hjlastl Kastrup annig a g yrfti ekki a ganga alla flugstina. Vi mttum tmanlega flugvllinn en egar angakom var ar enginn hjlastll. Vi tkkuum farangurinn inn og bium........og bium. skj mtti sj a fari var a hleypa inn flugvlina. olinmi okkar var rotum og endanum fkkst stll. Starfskona vellinum keyri stlinn og Sigrn fylgdi me. leiinni a vlinni sst skj: "Gate closed" fyrir okkar vl. Svitinn bogai af Sigrnu v hn var me ungar tskur handfarangri. SAS konan sem keyri stlinn minn var ekki ng me jnustu sem vi hfum fengi.

egar vi komum a vlinni var bei eftir okkur ar sem farangurinn var egar kominn. Enn og aftur slapp g me skrekkinn.

egar til Keflavkur kom var g fr um a ganga me v a liggja fram tskugrindina. g man eftir tortryggnissvip tollvaranna egar g gekk ar framhj, nfl og liggjandi fram grindina.

"Nei, ekki taka mig, g nenni essu ekki", hugsai g. a dugi, eir hleyptu mr gegn.

g hafi urft a hringja heim og bija systur mna um a hringja nju yfirmenn mna og tilkynna a g myndi ekki mta vinnu fyrsta vinnudaginn minn. a leit ekki vel t a byrja nrri vinnu me v a tilkynna veikindi.

essi ferasaga hfst me v a g keypti mr tvo vinstriftarsk. Ferin sjlf var brskemmtileg en a m segja a hver vinstriftaruppkoman hafi reki ara. v segi g a a hendi a mig aftur a kaupa tvo vinstriftarsk tla g a halda mig rminu nokkra daga.

Kveikjan a v a g settist niur til a skrifa essar minningar var a n septembereru 20 r san g byrjai a vinna Blbankanum, egar g minntist ess rifjaist essi fer upp fyrir mr. g er enn a vinna Blbankanum, ekki samfellt allan tman ar sem g var fjgur og hlft r rum vinnusta.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

EN fkk eiginmaurinn lykilinn a blnum?

Brynds (IP-tala skr) 25.9.2008 kl. 19:51

2 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Nei, hann bei bara flugvellinum mean g var ferinni!

Nei grn, hann fkk lykilinn, reyndar kom flugfreyja til mn vlinni ur en hn fr lofti og spuri hvort g vri me bllykilinn. Darri var binn a tta sig a g vri me lykilinn og ba um a g vri rukku um hann. g sagi flugfreyjunni a g hefi bei starfsmann fyrir lykilinn og hann komst til skila

Kristjana Bjarnadttir, 25.9.2008 kl. 21:10

3 Smmynd: Anna Einarsdttir

V, vlkt feralag.

Anna Einarsdttir, 25.9.2008 kl. 23:16

4 identicon

g er n a treina mr a lesa etta, miki a gera hj manni og svona, en langai bar a a lta vita a g skrifai lka framhaldssgu mitt blogg hr um ri.

S epska saga heitir "Harmleikur Hsasmiju" og segir fr viskiptum mnum vi Hsasmijuna, varstu bin a skoa a? Var frt inn desember 2004...

http://yfirzetor.blogspot.com/2004_12_01_archive.html

Mundi (IP-tala skr) 26.9.2008 kl. 10:52

5 identicon

etta er helvti hressandi og skemmtileg saga

Andri Valur (IP-tala skr) 26.9.2008 kl. 13:38

6 identicon

a hellist bara yfir mann tmleikatilfinning egar "The End" birtist skjnum eins gott a a er Saum framundan:)

sds (IP-tala skr) 26.9.2008 kl. 18:36

7 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Anna, a er ekki laust vi a g s til a vera ung aftur egar g rifja essa sgu upp, etta yndislega kruleysi, ferast tryggur um Sovt (g gleymdi lklega a taka a fram a g var ekki me neina tryggingu, ps). Svoleiis gerir maur ekki gamals aldri.

Mundi, jamm Hsasmijan........ekkert ml! ea annig. g eina svipaa sgu um Tryggingastofnun. Hn er fr v sumar, hef ekki vilja reyta lesendur mna eirri dellu.

Takk Andri.........etta var lka skemmtilega fer.........srstaklega eftir.

sds, sjumst saum, v miur held g a g eigi ekki neina meira krassandi ferasgu pokahorninu.

a er neitanlega gaman a rifja svona upp, sannarlega er bloggi kvei tki til ess, g myndi aldrei nenna a skrifa etta bara svona inn tlvuna til a geyma. Mest s g eftir a hafa ekki skrifa meira um ferina sjlfa snum tma v a var margt merkilegt sem vi sum og upplifum. v miur er g bin a gleyma mrgu af v. J maur tti og hefi tt a halda dagbk, raun lifum vi ll alveg strmerkilegu lfi. Vi gerum okkur bara ekki grein fyrir v svona dagsdaglega.

Ekki satt?

Kristjana Bjarnadttir, 26.9.2008 kl. 22:04

8 Smmynd: Anna Einarsdttir

J..... hvert og eitt okkar sr sna sgu og hver saga lk annarri.

OG Kristjana ! ERT ung enn.

Anna Einarsdttir, 29.9.2008 kl. 23:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband