Fer um gmlu Sovt - 1. Kafli

Sumari 1988 fr g samt Sigrnu Vlu vinkonu minni fer um Sovtrkin fyrrverandi. Ferina frum vi me erlendri feraskrifstofu gegnum feraskrifstofu stdenta. Vi heimsttum 4 borgir, Leningrad, Kiev, Odessa og Moskvu. Til a komast inn landi urftum vi me nokkurra vikna fyrirvara a skja um visa hj sovska sendirinu og passa upp a eins og lg gera r fyrir. Ferin hfst Kastrupflugvelli Kaupmannahfn ar sem vi hittum fararstjrann sem var hollenskur a mig minnir og feraflagana sem voru fr mrgum lndum, margir bandarskir.

Sigrn var vinnu Noregi etta sumar en g tti bkaan mia til Kaupmannahafnar degi fyrir Rsslandsferina og tlai Sigrn a taka mti mr Kastrup. g tlai a vera me alla hennar pappra, farseil og visa.

Daginn fyrir ferina fr g binn og keypti mr gilega sk til a vera feralaginu. egar g svo var a pakka niur um kvldi tk g skna upp r kassanum og skoai. eir reyndust vera bir vinstri ft.

San hef g sagt: "Ef i kaupi skpar ar sem bir skrnir reynast vera vinstri ft ..........VAR!"

Framhald sar, hr er 2. kafli.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband