Erfabreytlileiki norskum og slenskum km

Fyrir nokkrum rum var mikil umra meal bnda um a f inn fsturvsa fr Noregi eim tilgangi a f inn landi norskar kr. r munu vera mun strri en r slensku og gefa meiri afurir per k. Me essu vildu fylgjendur norsku knna n fram meiri hagkvmni rekstri kaba.

Umran manna meal og fjlmilum fannst mr alltaf einkennast af tilfinningasemi og gat g mgulega tta mig rkum gegn essum norsku km. Helst heyrist a yru allar kr rauskjldttar sta litrfsins sem einkennir slensku krnar. Einnig heyrist kenning um a mjlkin r slensku knum verndai gegn sykurski og vitna til einhverrar fylgni sem g lagi ltinn trna .

Norsku krnar eru mun strri en r slensku og slensk fjs hnnu me r slensku huga. v yrftu bndur a leggja t mikinn kostna vi breytingu fjsum ef fari yri t a skipta um kakyn. etta voru reyndar helstu rkin gegn eim norsku fyrir utan au tilfinningalegu sem g rakti hr fyrr.

N um helgina tti g spjall vi systir mna og kabndann Laufey Stakkhamri. a var mjg svo frlegt og ar kom mislegt fram sem mr var ekki kunnugt um.

Rannsknir hafa leitt ljs a slenskar kr hafa meiri erfabreytileika en norska kakyni og jafnvel einnig a svartskjldtta sem rkjandi er Evrpu. Hvernig m etta vera? slensku krnar eru far og v skyldi maur tla a fjldi ka rum stofnum hefi til a bera mun meiri breytileika en r slensku. Svari liggur v a smu nautin hafa veri notu aftur og aftur Noregi og san jafnvel synir eirra og san koll af kolli. Me v nru fram mikilli einsleitni, einkennum (t.d. afurum) og ar me er breytileikinn meal einstaklinganna urrkaur t. slandi hefur etta ekki veri gert heldur hefur einungis mtt nota hvert naut kvei oft og san ekki meir. etta skrir ann mikla breytileika sem finnst meal slenskra ka, litbrigi, jgurger, bygging o.s.frv.

Hverju erum vi bttari me mikinn breytileika? J a gefur meiri mguleika til meiri rktunar og framrunar, n breytileika er ekki hgt a rkta stofninn fram. Ef einsleitni stofns er mikil er einnig mikil htta a upp komi gallar, lkamsbyggingu, erfasjkdmar o.fl. Eftir a bi er a urrka breytileikann t er erfitt a sna vi og rkta svona galla burtu, a er takmarka til af "gum" genum til a bta fyrir skaann. Norska rauskjldtta kyni sem og evrpska svartskjldtta hafa veri rktu mjg hratt og v alls ekki ts um hvaa gallar kunna a leynast v, gallar sem erfitt gti veri a rkta r v. Vegna hins mikla breytileika sem enn er meal slensku knna leynast miklir rktunarmguleikar, mguleikar til rktunar eiginleikum sem mgulega hafa hinga til ekki tt skipta miklu mli.

Meal slenskra bnda eru enn uppi r hugmyndir a skilegt s a taka inn norskar kr. Vegna smar slenska kastofnsins er ekki raunhft a vera me tv askilin kyn og ef kvrun yri tekin um a taka inn norskar kr vri lklegt a slenski stofninn hyrfi sem slkur.

a a slenskar kr hefu ennan mikla breytileika sem vri drmtur fr rktunarlegu sjnarhorni eru fyrstu vitrnu og faglegu rkin sem g hef heyrt gegn v a taka upp norska kyni fyrir utan kostnainn vi breytingu fjsa.

erfafrilegu tilliti er einsleitni stofna mjg varasm, a er ekki a stulausu sem systkinum er banna a eigast og systkinabarnagiftingar taldar varasamar. essi umrddi breytileiki slensku knna er v mun drmtari en margir gera sr grein fyrir. Hver sem stan var fyrir eirri kvrun a nota hvert naut einungis takmarka, var a trlega vitrn kvrun. Hver veit hvaa eiginleiki knna telst eftirsknarverastur eftir 10 r? a er ekki endilega magn mjlkur sem fst fr hverjum grip sem endilega er eftirsknarverastur, efnainnihald skiptir mli, jgurlag, mjaltahrai og sast en ekki sst skiptir mli hversu miki krnar mjlka mia vi hvernig r eru fraar. Me hkkandi burarveri skiptir jafnvel meira mli a r geti mjlka vel ef r eru a miklu leyti fraar grffri sta kjarnfurs.

essa vikuna er Laufey systir mn Noregi a skoa norskar kr, samt nokkrum slensku bndum sem lmir vilja flytja r inn. a verur spennandi a frtta hvers hn hefur ori vsari eirri fr.

Laufey heldur ti bloggsu og ar er hgt a fylgjast me brekstrinum Stakkhamri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Loksins eitthvad um bubot a sidunni thinni!!Aerfdarannsoknathingi heyrdi eg umraedu sem fjalladi um samvinnu i erfdarannsoknum,theim thotti otharfi ad gera greinarmun milli islendinga og nordmanna -eini munurinn vaeri ad islendingar vaeru their nordmenn sem kunnu ad sigla - annars vaeri breytileikinn sa sami... Eru Islensku kyrnar syndar? (eg aetti ad vita thadEn thaer norsku? Getur kannski komid ser vel thegar heimskautin bradna Gaman ad fylgjast med ther! Signy

Signy (IP-tala skr) 22.1.2008 kl. 16:54

2 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

sl frnka

g er nttrulega ekki venjulegur sauur, tengdi ekki etta umruefni vi Bbtarnafni, a er nefnilega annig tilkomi a kr sem g eignai mr sem krakki bar etta nafn, mikil smakr og hefur etta nafn alltaf veri upphaldi hj mr. Takk fyrir a benda mr tenginguna .

Kristjana Bjarnadttir, 22.1.2008 kl. 17:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband