Frsluflokkur: Feralg

Gagnkvmar myndir

Nlega birti g myndir r gngu sem g fr sl. vor Hrtfellstinda. essari fer hittum vi orvald rsson sem vann a frkilega afrek seinasta ri a ganga slenska tinda yfir 1400m. egar g var a fletta essum myndum hj mr mundi g a g hafi alltaf tla a grafa upp netfang orvaldar og senda honum mynd sem g tk af honum og flaga hans. etta geri g loksins n nlega. orvaldur var svo vinalegur a hann sendi mr til baka frbrar myndir af okkur smu fer. a sem gerir essar myndir einstaklega skemmtilegar er a r eru teknar sama augnabliki.

essa mynd tk orvaldur af flaga snum egar hann er rtt a komast upp einn Hrtfjallstindinn. essi tindur er lklega nsthstur Hrtfjallstinda en minn gnguhpur sleppti v a ganga hann. Ef vel er a g sst gnguhpur halarfu klifra hnjk bak vi manninn, aeins til vinstri. a er hpurinn minn.

essa mynd tk g sama augnabliki og orvaldur tk sna mynd. a er g viss um ar sem a sst essari mynd hvar seinni maurinn er vi a a komast upp brnina.

essa mynd tk orvaldur og hr sst hpurinn minn betur en fyrstu myndinni.


r myndaalbminu - Hrtfjallstindar

Hrtfjallstindar eru sunnanverum Vatnajkli, rtt ofan vi Svnafell. etta eru 3 megin tindar og er s hsti tpir 1900 m. aprllok seinasta ri fr g me nokkrum flgum mnum r Trimmklbbi Seltjarnarness gngu essa tinda. svona ferum rennir maur nokku blint sjinn me veur og skyggni. egar vi lgum af sta ennan morgun var oka langt niur mijar hlar en san birti heldur betur upp og uppskrum vi a essu sinni rkulega laun erfiisins. Mig langar a deila uppskerunni me ykkur.

essi mynd er tekin r Skaftafelli daginn eftir en arna sjst tindarnir nokku vel. Fyrir miri mynd aeins til hgri sjst 2 gil en milli eirra er uppgngulei hrygginn sem tekur vi ar fyrir ofan.

arna erum vi komin upp hrygginn, slinfarin a skna og lfi tm hamingja.N tekur vi erfiur partur af gngunni en a er a vi urftum a lkka okkur aftur tluvert og hkka san aftur. a ir a heildarhkkun gngunni var mun meiri en essir 1900m sem hsti tindurinn er. ess vegna er essi ganga jafnvel erfiari en Hvannadalshnjkur.

null

etta er einn af tindunum, lklega s nsthsti. Ef vel er a g sji i menn toppnum. a er orvaldur rsson sem vann a frkilega afrek seinasta ri a ganga alla slenska tinda yfir 1400m, eir reyndust vera kringum 100. orvaldur var arna fer sama dag og vi. Til vinstri vi tindinn sst sjlfur Hvannadalshnjkur.

Hr sjst eir kappar betur. orvaldur var arna me 2 rum gngumnnum v svona gngu jkli er s manns i a vera einn fer, menn vera a vera lnu v arna eru sprungur. Vi vorum a sjlfsgu lnu og einn fr tvgang ofan sprungu.

Hr er kerlingin me frumburinn toppnum.

N erum vi farin a huga a nstu fer. A essu sinni stefnum vi verrtindsegg Klfafellsdal Suursveit.

Til a komast a ver g a stunda rktina, enga leti. g skal alveg viurkenna a ef g hefi ekki eitthva svona til a stefna a myndi g ekki halda mr eins vel vi efni. etta er liur peppinu, skoa myndir og lta sig langa aftur, ngu miki til a pua.


Mialdra me skaa skott

g ver 44 ra eftir rman mnu, a er ekkert leyndarml. Meallfsslkur slenskra kvenna eru einhver rm 80 r. Flokkast essi aldur minn v ekki undir a vera mialdra?

g vil leggja mjg svo jkva tlkun etta. etta hltur a a a g s mijum aldri, jafnframt a g s eins konar htindi, geti nnast allt Woundering.

v var a skafer fjlskyldunnar n um jl og ramt a g fkk hugmynd a g gti rennt mr bretti. arna sigldi kerlingin um barnabrekkuna eldrauu Billabong bretti, me einkakennara. a var a sjlfsgu einkasonurinn sem hafi fulla tr a g gti etta en sndi mr heldur enga miskunn ar sem g ktveltist me etta drasl bundi um lappirnar.

Svo jkst mr kjarkur og g fr hraar ........ og datt........ afturendann. vlkur srsauki lddist um afturendann. Sonurinn var hughreystandi: "Stattu bara strax upp og haltu fram, annars gtiru bara ori hrdd". a gat g nttrulega ekki hugsa mr. Upp st g og hlt nminu samviskusamlega fram. Hugsai ekkert um afturendann, hafi um mikilvgari verkefni a hugsa.

Svo bara gleymdi g essu. anga til leiinni heim.Fimm klukkutma seta flugvl (eftir 4 klst rtufer) var meira en botninn oldi. Lklega hef g skadda mr rfubeini.

N er einn og hlfur mnuur liinn, g oli enn illa setur blstruum stlum.

g er enn a a drepast skottinu.


Hugleiing um feminisma og litrkt pasta

tilefni af pastasgunni hr undan vek g athygli v hversu fyndiokkur mgum ttietta umrdda pasta. Karlpeningurinn fjlskyldunni var alveg laus vi a finnast etta sniugt.

Hva hefum vi sagt ef umrtt pasta hefi veri eftirlking af lffri kvenna?

tlsku kjrbinni var slkt pasta fanlegt (g leitai!).

Hverjum hefi tt a sniugt?

g s fyrir mr vandltingufeminista og upphrpanir um hversu smekklegt a vri.

Finnst karlmnnum etta pasta smekklegt? Ea bara ekkert fyndi?

hverju felst essi munur afstu okkar til litrks pasta?


Pasta Basta

Eins og fram hefur komi br fjlskyldan sr skafer. Slkar ferir eru sko alls ekki keypis frekar en nnur feralg. a er ess viri a setja sr stefnu og kvea hversu miklu af heimilistekjunum maur er viljugur til a eya hverja fer, fara sjaldan og gera a grand, ea fara oft og lifa eins og nirfill.

g hef vali a fara seinni leiina, ykir mrgum nirfilsskapurinn stundum ganga fulllangt, ar sem fjlskyldan er nnast komin me pastaeitrun eftir 12 daga dvl talu. Vi leigum okkur b me eldunarastu og eftir hvern skadag var storma bina, keypt pasta, a soi potti me kptum botni, einhver ssa mllu og svo gleypti hungra lii etta sig.

upphafi kvum vi a fara tvisvar t a bora ferinni, jladag og gamlrsdag. Jladagsveitingahsi var vandlega vali, matseill skoaur og verlag kanna. etta leit t fyrir a vera fnt en ekkert gali ver. Vi pntuum bor me fyrirvara og mttum svo tilsettum tma. Fljtlega ttuum vi okkur a etta var n heldur anna en til st. Nu rtta matseill lnuna, allt fnt og huggulegt. Heldur br n fyrirvinnum fjlskyldunnar egar reikningurinn kom, rflega tvfalt a sem fjrhagstlun geri r fyrir. Plastinu var rennt og a hitnai vel.

leiinni heim byrjai Rn a flissa a essu en hmor fyrirvinnanna leyfi ekki svoleiis alveg strax. "Viltu aeins ba me essa fimmaurabrandara svona rtt mean vi erum a jafna okkur essu", var svari.

"Heyru, vi frum bara ekkert t a bora Gamlrskvld" sagi daman , mli leyst. ar me var jafnvgi heimilisbkhaldinu n, allir glair. Vi skelltum ll upp r. "Svo hfum vi bara marglitt pasta matinn", btti hn vi. Auvita var pasta matinn Gamlrskvld talu, hva anna.

rvali af marglitu pasta var fjlbreytt. g var bin a lofa eim saumaklbbsvinkonum mnum myndum af v oghr koma r:

etta var pasta sem vi mgurnar vldum. Einhverra hluta vegna hafi karlpeningurinn ekki eins mikinn hmor fyrir essu. etta fkkst v ekki samykkt sem ramtamatur.

Vi fundum pasta sem var eins og hattar og a var vali og bora og v ekki mynda. Til vibtar var essu pasta btt vi. Gallinn vi hattana var a eir voru vart ofsonir og lku sundur og v ekki eins skemmtilegir sonir og pakkanum.


Fundi f

g var bin a lofa smalasgum, tla a standa vi a. Reyndar eru a ekki sst myndirnar sem g tlai a lta tala snu mli, en hefur ekki tekist a setja inn, held fram a reyna. g fr semsagt fjall a leita fjr. Ekki eirri merkingu sem algengast er a vi eltumst vi. g leitai lifandi jarmandi fjr. Fyrir ca 100 rum var etta a f sem lfi snerist um, n hefur fjrmlrherra um annars konar f a ssla.

Smalamennskan hfst nyrst vi Hraunsfjararvatn, mitt verkefni voru hlar Vatnsmlans, framhj Vatnafelli, vestan vi Baulrvallavatn, yfir Urarmla, Hofstaahls, og niur a Hofstum, ramma me eim krkum sem blessuum rollunum knaist auk ess sem nausynlegt var a hlaupa upp hvern hl sem augsn var til a sj hvort einhverjar rollur leyndust ar bak vi. etta voru n a mestu tindalausar smalamennskur, engar kolvitlausar skjtur sem ltu hlaupa eftir sr upp um allar hlar. Nokkrar rollur sem voru Vatnsmlanum ttu lklega heima Helgafellssveit og voru ekki alveg sttar vi a vera reknar suurtt. Dttir mn 15 ra og vinkona hennar voru me og fengu r a verkefni a rlta eftir eim. g hlt etta yri mjg svo huggulegt verkefni fyrir r, en skjturnar ltu alveg finna fyrir sr og sttu tluvert vestur og mttu stelpurnar hafa sig allar vi a missa r ekki upp Elliahamarinn. a eru essi vntu hlahlaup sem gefa essu skemmtigildi. g hef stundum kalla smalamennsku minn upphaldsratleik ar sem maur fr allt senn; samvinnu (mikilvgt a vita hvar nsti maur er og hva hann er a gera), not fyrir athyglisgfu (eru rollur bakvi hlinn), hlaup (elta rollurnar) og spennu (skyldi maur komast fyrir r).

a er sannarlega andlega endurnrandi a taka tt verkefni eins og smalamennsku, eiginlega eru etta forrttind a f a vera me. Maur horfir landi me allt rum augum, landslaginu leynast allt einu kindur sem arf a ha og ta vi heim lei. Landi verur lifandi og maur tengist v allt annan htt, svo er a rolluslfrin, a er alveg heil frigrein a reyna a tta sig v hva r eru a hugsa. Srstaklega var ngjulegt a sj unglingsstelpurnar takast vi etta. a er metanlegt fyrir ntma unglina r borg a vera tttakendur mikilvgu verkefni og a eirra framlag skipti virkilega mli, v miur hafa brn og unglingar dag alltof f tkifri til ess. a voru lnir en ngir smalar sem a endingu u veitingar af veislubori Hofstum a smalamennskum loknum. etta var reglulega ngjulegur dagur.


Smalir

a er erfitt a vera nbi. Nbar hafa ekki tileinka sr orafora frumbyggjanna, a tekur oft langan tma. a arf ekki a vera tlendingur til a kallast nbi, a er hgt a vera nbi eigin landi, g vi ef maur sest a ru menningarsamflagi en maur er alinn upp . g er nbi hfuborgarsvinu rtt fyrir a hafa bi hr meira ea minna 25 r, fyrst skildi g ekki tungumli, hvernig tti a hega sr ea yfirhfu nokku. Sama gildir um sem flytja sveit og hafa ekki bi ar ur. eir eru nbar. Einn nbinn Miklaholtshreppi sagi einu sinni: "a eru byrjaar smalir".

dag tk g tt essu fyrirbrigi "smalir" (kann ekki a begja etta or). Mig langar miki a skrifa um etta en mig skortir tma. g er nefnilega a fara til Sotkkholms fyrramli og alveg eftir a pakka og allt. Er smlu upp a xlum en skemmti mr vel. Nenni mgulega a fara essa fer, a eina bjarta vi ferina er a g gisti hj upphaldsfrnku minni sem br Stokkholmi. etta er vinnufer og eir sem halda a slkar ferir s eitthva sem flokkast megi undir frindi, eir hafa misskili eitthva.

g lofa semsagt smalirasgum egar g kem heim aftur. Ekki veit g n hversu str lesendahpur minn er en g vildi endilega lta vita af fjarveru minni svo i haldi ekki a g s bin a missa hugann essu bloggi. a er langt a, g eftir a ausa r miklum sklum skoanna ur en g htti essu. g lofa lka nokkrum sgum inn milli.


Feralag

sumar sem lei fr g 6 daga gngufer. Tjald og allar vistir bakinu, maur verur n a sna smhetjuskap. Svi var milli Skaftr og Hverfisfljts, Laki og Lakaggar voru mipunkturinn.

svona gngum kemur stundum fyrir a skrokkurinn minnir sig, einn morguninn vaknai g me skelfilegan hausverk. g flmai skraninu mnu eftir dpi og vi tjaldskrina vissi g af vatni drykkjarjgrtflsku til a skola dpinu niur. g teygi mig eftir flskunni og tk vnan slurk................... etta reyndist vera flaskan me strohinu! Mr snarsknai hfuverkurinn og var fnu gnguformi ann daginn.

Vaknai lamin lurkum

litaist dpi eftir

me fengi slokrai slurkum

slmskan mig lengur ei heftir

rgangsml gnguflks var aeins frttum sumar. Gnguhpurinn minn var lengi ltt til fyrirmyndar eim efnum. g tla ekki a fjalla frekar um a tmabil. N orier einn flaginn skipaur "kammermeistari" upphafi gngu. v felst a bera ltta skflu ogfinna hentugan sta fyrir holu fangastum. Holan verur a vera hvarfi fr tjaldbum og san er gngustaf stillt upp nlgt og hengir maur hfuna sna stafinn egar maur bregur sr holuna til merkis um a hn s upptekin. Eftir mikil afrek holunni sldrar maur sandi snyrtilega yfir.

holu vil g hafa r

helst ar ein vil vera

Skn me skflu yfir dr

sktinn langa og svera

5. og 6. degi er stand gngumanna srstakt. Andlega hliin oftast fn, allir ngir me afrekin, gott a vita a maur gat etta. Lkamlega standi er lka okkalegt, flestir komnir yfir allar harsperrur, formi bara gott og flestir sofna strax og lagst er taf eftir tk dagsins, stundum me hljum (hljum). Gngufi er kraftmiki og einnig hjlpar hreyfingin til annig a meltingin er yfirleitt mjg svo "elileg". Hins vegar er ekki miki veri a pjattast me fataskipti og vottur skrokknum svona almennt bur ess a koma til bygga.

Flki g feitum lokkum

freta og lfsins nt

andfl srum sokkum

sofna og miki hrt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband