Sleyjarhfi - Kerlingarfjll

Eldsnemma skrdag hittist 13 manna hpur me tbna og vistir til riggja daga. Ferinni var heiti a Sleyjarhfa vi jrs og tti afara skum Kerlingarfjll. Veurspinhljai upp noraustanstan vind og einhverja rkomu. g var rlti smeyk um a etta yri svolti slark en reyndi a haga tbnai eftir v.

Haldi var af sta fjallabl og keyrt sem lei l upp me jrs. Ekki reyndist frt alveg a jrs og munai ekki miklu a bllinn fri me hpinn fram af snjhengju. a slapp til og var hpnum stainn hent t og sagt a ganga rest. Veri var lkt og bast mtti vi skv veursp, l og hvasst.

IMG_7732

Flk kepptist vi a ba sig af sta, allir fullir tilhlkkunar a takast vi verkefni. rlti kvei g v a fara yfir jrs en blstjrinn og fararstjrinn fullyrtu a hn vri silg.

Vi pjkkuum af sta og hrollurinn sem sat okkur eftir blferina var fljtur a hverfa. Skyggni var lti en annig er lfi stundum. Svo kom a v a vi frum yfir nokkra slttu. egar yfir hana var komi var tilkynnt a n vri matarstopp, vi vrum komin yfir jrs, slttan var semsagt jrs. Ekki var a n neinn farartlmi.

myndinni hr a nean sst slttan sem reyndist silg jrs.

IMG_7737

Mean vi hlum orkubirgir matarpsu ltti til og eftir a hfum vi gott skyggni. Leiin l um jrsrver og Kerlingarfjllin alltaf framundan og nlguust smm saman eftir v sem ferinni miai fram. Arnarfell hi mikla, Hjartarfell og Hofsjkull voru hgri hnd.

Hr a nean sjst Kerlingarfjll fjarska.

IMG_7772

ennan dag var ferinni heiti skla jeppamanna undir Hofsjkli en sklinn kallast Setri. a er vel tbinn skli enda voru jeppamenn ar me konurnar snar. eir sgu okkur a a ddi ekkert a bja frnum ara skla.

Um kvldi rddu gngumenn matarri ferum sem essum sem og annan tbna til gngufera. Jeppamenn rddu um blagrjur. a hafa allir sn hugaml.

IMG_7782

Daginn eftir var haldi fram. Skyggni var gott en heldur hvassara og ekki laust vi skafrenning. ur en haldi var af sta voru ski smur eftir knstarinnar reglum.

Kerlingarfjllin blstu vi, Lomundur togai okkur til sn. a er grarlega fallegt fjall.

IMG_7786

hdeginu stoppuum vi skjli en ekki vildi betur til en skafrenningurinn smaug um allt og kaki fauk upp r bollanum ur en vatni ni a bleyta v. egar svo vatni komst bollann skvettist a lka t. Eitthva num vi samt a nrast og drifum okkur af sta. Vettlingarnir mnir uru rennblautir og reyndust eir eini veiki hlekkurinn tbnai mnum. etta voru ullarvettlingar og me v a fara tvenn pr hvort yfir anna ni g a halda hita.

egar vi komum vestur undir Kerlingarfjll komumst vi skjl af fjllunum og lygndi svo miki a um stund num vi a ska peysunum og jafnvel hfulaus. gleymdist skafrenningurinn fljtt.

IMG_7835

Sla dags komum vi sklann Kerlingarfjllum. ar var snjr ltill en ngur til a vi kmumst skum alla lei.

tlunin hljai upp a ska einn dag vibt veg fyrir blinn sem stti okkur. Vegna snjleysis Kerlingarfjllum var ekkert af v.

etta var brskemmtileg fer. Fri var gott, veri langt framar vonum og hpurinn jafn a getu og skemmtilegt flk. Hr eftir munu gnguskaferir heilla mig enn meir en hinga til.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Oh, hva etta hefur veri gaman! Daufundai ig. Ni a fara rj daga ski um pskana fnu fri: tvo daga um Heiina ha og einn dag Hengladali og ar vorum vi Palli muttersalene me rjpunum.

ra Bjrk Hjartardttir (IP-tala skr) 14.4.2009 kl. 08:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband