Kreppukona Kben - seinasti hluti

etta er riji og seinasti hluti sgu af fer til Kben. Fyrsti hluti er hr, annar hluti hr.

fundinum sem g stti hitti g flk sem g hitti ru hvoru norrnu samstarfi v svii sem g starfa .

"How is the situation in Iceland" var algeng spurning eftir kurteislegar kvejur. Svarnir sgu mr a deginum ur hefi snska rki yfirteki einn bankann hj eim. eir vildu meina a standi ar vri strax ori verra en bankakreppunni eftir 1990.

g dvaldi svo einn dag rannsknastofu vi Rkissjkrahsi Kaupmannahfn. S sem tk mti mr ar heitir Bodil og g hef hitt hana nokkrum fundum. Hn spuri einskis. Mr fannst a einkennilegt eftir allt spurningafl hinna skandinavanna. hdegismatnum egar kom vandralega gn nefndi g etta. sagi hn:

"I didnt ask because I thoght it would be too embarrasing for you". J blessu konan var tillitssm.

g sagi eim a eitt af vandamlum okkar vri hversu aulsetnir allir vru snum stlum rtt fyrir mistk, jafnvel afglp starfi. Nefndi dmi umniurfellingu persnulegra byrga stjrnenda hj strum banka, viku ur en hann var yfirtekinn. ar meal eiginmaur rherra. Einnig a einn af eim sem stai hefi a essari kvrun vri formaur eins strsta verkalsflags slandi. Bi sitja enn.

eir sem etta hlddu stru mig forundran. Svo sagi einn: " ert ekki a lsa vestrnu lrisrki, ert a lsa spillingu rija heims rki".

hfum vi a. Hr arf miki a skra ur en vi getum tj okkur um stjrnarfar rum lndum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Anna Einarsdttir

Takk fyrir sgurnar. g er bin a kvea a egar g fer nst erlendis og ver spur hvaan g s...... tla g a segja Grmsey.

Anna Einarsdttir, 15.11.2008 kl. 21:37

2 identicon

etta er rosalegt. En j, g held a hver s sem hefur lti sig dreyma um a sland s vestrnt lrisrki geti hr me pakka eim draumum saman og hent t hafsauga, vi erum eins langt fr v og hugsast getur! trlegt hva vi hfum lti bja okkur, en n er komi NG!

Hlmfrur Gestsdttir (IP-tala skr) 16.11.2008 kl. 02:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband