Saga af kreppukonu Kben

g skrapp af skerinu nokkra daga. Fr fund Kaupmannahfn vegna vinnu minnar og heimstti leiinni rannsknastofu vefjaflokkana Rkissjkrahsinu.

g var spur egar g kom heim hvernig hefi veri. Svari er: SKRTI.

Eingngu er leyfilegt a taka gjaldeyri me sr a andviri 50.000 IKR. a geri mnu tilviki 2.250 DKR. g valdi frekar drt htel, n morgunverar. Dvaldi rjr ntur og veri var 1.650 DKR. a ddi a g tti eftir 600 DKR til aferast fyrirog bora. Auvita gat g nota kort en bankinn minn varai mig vi v, ekki vri vst hvert gengi vri eim tma sem g notai korti. Sgur gengu um a gengi gti veri allt a tvfalt a sem g greiddi fyrir dnsku krnurnar bankanum. Sannleiksgildi essa byrgist g ekki en g tk strax kvrun a reyna hva g gti til a lta essar 600 DKR duga.

egar g kom hteli tk mti mr htelhaldarinn, myndarleg dnsk valkyrja.

"How is the situation in Iceland?" var a fyrsta sem hn spuri mig. g kom mr strax upp stluu svari: "The economy in Iceland isnt bad, its ruined".

Konan sagi mr strax a etta hefi mikil hrif hj henni, 60% af hennar viskiptavinum vru slendingar og venjulega kmu margir nvember. N bkar enginn slendingur og ef eir bka, afbka eir skmmu sar. Vi dstum saman yfir hversu agalegt etta stand vri. Hn var mevitu um a etta vru svona 20-30 einstaklingar sem hefu valdi essu. Venjulegt flk vru frnarlmbin. Hn vissi lka til ess a slendingar hefu veri hraktir t r verslunum Kaupmannahfn og einnig a a vri strvarasamt a nota kerditkort, algerlega vst hvert gengi vri.

Hn vissi a vi mttum bara taka me okkur kvena upph dnskum krnum og g sagi henni hversu miki a vri. sama augnabliki var hn a taka vi greislu fyrir herbergi. Hn var fljt a reikna hva g hefi til a lifa fyrir. g flissai vandralega og sagist bara fara og kaupa jgrt ti "seven eleven" binni mti. "Nei a skaltu ekki gera, faru miklu heldur strmarkainn", svo sndi hn mr hvert g tti a fara.

Um lei og hn stimplai kvittunina fyrir greislunni spuri hn mig varlega hvort vinnan mn greiddi ekki gistinguna. "J, hn gerir a" svarai g, mr var alveg htt a ltast ftktarbraginn sem var orinn mr, hlt hn tlai bara a lkka reikninginn.tlai a segja henni a a yri lklega boi upp mat fundinum en fann a a var bara vandralegt.

A endingu bau hn mr a koma eldhsi hj sr og f kaffi ef g vildi og svo gti g fengi smjr hj henni braui sem g keypti strmarkainum.

etta var indl kona sem vildi mr hi besta. etta var hins vegar afar skrti a vera arna eins og bnbjargarmanneskja fr ftku landi.

Meira sar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigrn Jnsdttir

V, tli etta s reifanleg mynd af v sem koma skal?.....Ansi hrdd um a.

Sigrn Jnsdttir, 13.11.2008 kl. 22:41

2 Smmynd: Erna Bjarnadttir

hugavert, g fer til Finnlands fimmtudaginn....

Erna Bjarnadttir, 14.11.2008 kl. 20:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband