Amma

Kristjana amma mn fddist 10. nvember ri 1908. tilefni af v a essu ri eru 100 r liin fr fingu hennar munu afkomendurnir koma saman sumar.

g birti hr tvr myndir sem mr skotnuust nlega af mmu og eina af hsakynnum sem hn lst upp .

KristjanaBjarnadttir-vi_laga

g veit ekki me vissu hvenr essi mynd var tekin en g reikna me a a s ur en hn hf bskap me afa. Lklega er amma kringum 20 ra gmul essari mynd. Mr finnst amma mjg lk frnku minni Kristjnu orbjargardttur essari mynd.

ammamebarn

essi mynd er mjg falleg mynd af mur me barn. g veit v miur ekki hvaa barn etta er og v veit g ekki hvenr myndin var tekin. essari mynd finnst mr amma lkjast mjg Siggu frnku minni Fririksdttur.

eb-1

essi mynd er lklega fr Laxrbakka en anga flutti amma me foreldrum snum um 3ja ra aldur og bjuggu au ar anga til au fluttu a Miklaholtsseli egar amma var um 9 ra aldur. a er mgulegt a essi mynd s fr Miklaholtsseli.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ragnheiur

Flottar myndir og hn er brfalleg efstu myndinni.

Ragnheiur , 19.6.2008 kl. 20:23

2 identicon

J mr datt Kristjana dttir orbjargar strax hug egar g s essa fallegu mynd.Mr datt n reyndar rn Smrason hug lka hann s n kannski ekki alveg svona fnlegur. Gaman a sp svona gamlar myndir og ttarsvip flki.

sds (IP-tala skr) 19.6.2008 kl. 20:33

3 Smmynd: Solla Gujns

Hvar er Miklaholtssel?

Skemmtilegar myndir af falllegri konu og barni

Solla Gujns, 23.6.2008 kl. 17:10

4 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Miklaholtssel er undir Hafursfelli Miklaholtshreppi sunnanveru Snfellsnesi.

Kristjana Bjarnadttir, 23.6.2008 kl. 23:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband