Samrmt prf nttrufri 2. ma 2008 - athugasemdir

fstudaginn var ann 2. ma var samrmt prf nttrufri 10. bekk. g hef undanfari gagnrnt nmsefni fyrir essi prf og einnig au prf sem lg hafa veri fyrir undanfarin r. N er rin komin a v a kryfja samrmt prf nttrufri ri 2008.

Til a gera langa sgu stutta eru mrg atrii prfinu sem orka tvmlis og margar spurningar sem fjalla um atrii sem hvergi ea lauslega er minnst kennslubkum sem notaar eru.

Spurning nr. 33.

natt08_33

Fyrst skulum vi athuga hva brnin lra um frumuskiptingar. au lra a jafnskiptingu myndist tvr dtturfrumur me jafnmiki erfaefni og murfruman, rriskiptingu myndist dtturfrumur me helmingi minna erfaefni en murfruman. kennslubkunum eru engar skringamyndir sem sna muninn essum frumuskiptingum.

nttrufriprfi ri 2004 eru einni spurningunni essar smu myndir og prfinu en annarri r og teki fram a etta s jafnskipting, spurningin a ri flst a raa myndunum rtt.

g hefskoa kennslubk mna erfafri fr v Hskla. g f ekki betur s en a myndirnar prfspurningunnisni a sem kalla er metafasi, anafasi og telofasi. etta vita brn 10. bekk ekki. a sem eir sem smdu prfi greinilega vita ekki heldur er a essir fasar eru bi til jafnskiptingu og rriskiptingu, rriskiptingu koma eir fyrir tvisvar sinnum, seinna skipti eru eir eins og jafnskiptingu. Kynfrumur myndast vi rriskiptingu og v f g ekki betur s en a K, L og M su allt rttir svarmguleikar.

Spurning nr 43:

natt08_43

Athugum fyrst hva segir kennslubkinni Sl, tungl og stjrnur: "Flestar gamlar stjrnur Vetrarbrautinni hafa fundist nlgt kjarna hennar ea miju....................Slin okkar er ein af yngri stjrnunum yrilrmunum". g gat ekki fundi neitt meira bkinni sem benti klrlega til hver stasetning okkar slkerfis vri vetrarbrautinni.

Hver ofangreindra valmguleika er lklegastur mia vi essar upplsingar? Er a N af v a a er yst? Er a L af v a a er klrlega yrilarmi? Ea er aM af v a a erlka yrilarmi. g er ekki viss.

g hef leita vefnum a myndum af vetrarbrautinni okkar og skoa r, g get engan veginn s af eim hver rtta stasetningin er.

Spurning nr 65.

natt08_65

Vi fyrsta yfirlestur datt mr ekki hug anna en svar vri rtt. Vi nnari skoun get g ekki s mun v svari og svari V. Brnin fengu formlubla, g hef miki reynt a reikna mig gegnum a en er engu nr. Lklega eiga brnin a tta sig essu t fr lgmli Newton en rtt fyrir a vera bin a lslesa kennslubkina er g engu nr.

g vri akklt lesendum ef einhver getur skrt t fyrir mr muninn og bent mr rtta svari.

g hef reyndar eftir eftirgrennslan fengi vsbendingar um rtta svari en hef ekki n a skilja hvernig maur finnur a t.

Spurning nr 69 og 70

natt08_69-70

Hva er a gerast myndinni? Skoum hana vel. Hitinn upphafi er -15C og hkkar san +10C og stendur ar sta nokkrar mntur. Fast efni er a brna er lklegasta giskunin um hva s a gerast. Hitinn hkkar san enn frekar upp 35C og stendur ar sta nokkrar mntur. m giska a vkvinn s a gufa upp. Ea hva?

Hitinn hkkar enn frekar, lesum textann. Hitamlirinn st ofan pottinum allan tmann og lok tilraunarinnar var rmml efnisins helmingi minna en upphafi. a ir a hitinn gat ekki hkka meira ar sem ekki var allt efni gufa upp. Hiti efnis getur ekki hkka meira fyrr en hamskiptum er loki.

OK lklega voru tv efni pottinum upphafi, anna me brslumarki 10C og hitt me brslumarki 35C. En af hverju minnkai rmml efnisins?

Og ef etta er mli, hva er rtt svar vi spurningu 70?

Ef etta var eitt efni og prfhfundum yfirsst a hitinn gat ekki hkka pottinum ar sem ekki var allt efni gufa upp, er ekki svar T rtti svarmguleikinn? vek g athygli a spurningunni stendur "Grafi snir a", svarmguleika T er ekki hgt a lesa af grafinu, heldur r textanum.

Eftir mikla yfirlegu ttai g mig loksins einu mgulegu lausninni. g er hins vegar ekki sannfr um a prfhfundar hafi haft hana huga, mig grunar a hitinn hafi ekki tt a hkka eftir 23. mn, a hafi veri mistk a lta lnuna halda fram upp.

essi eina mgulega lausn er raut dagsins, "ertu skarpari en sklakrakki"? er spurning dagsins. Getur einhver s lausnina?

a arf kannski ekki a taka a fram en nmsefninu er ekkert fjalla um a a hitastig efnis haldist stugt mean hamskipti eiga sr sta, hva hvernig etta lti t egar um fleiri en eitt efni er a ra. Engin lnurit ekk v sem er myndinni er kennslubkinni.

Spurning nr 71-73

Spurningarnar taka heila blasu og g kva a reyta ekki lesendur me v a lma hana inn essa frslu. Spurningin fjallar um pendl og sveiflutma. nmsefninu er hvergi minnst pendl ea sveiflutma. a er hins vegar hgt merkhugsun a leysa verkefni en aftur kem g a v a etta nmsefni er alveg ngu miki og flki, a er arfi a vera me spurningar sem eru t fyrir efni.

Spurning nr 74.

natt08_74

essi spurning olli mr svolitlum heilabrotum. Tengingar 1,3, og 5 ganga ekki upp og ekki kviknar v perunni. Ekkert er athugavert vi tengingar nr 4. Brnin lra um hlitengdar rafrsir eins og er nr 2. Hins vegar skilst mr a rafmagn s eins og vatn, fli alltaf auveldustu leiina, ar sem peran er kv. vinm og v flir ekki ngur straumur um rafrsina nr 2 til a ljs kvikni perunni. essi spurning reynir skilning og bestu nemendurnir tta sig essu. a er hins vegar ekki fjalla um etta nmsefninu.

a er alvarlegt ml a misrmi milli kennsluefnis og prfa skuli vera eins miki og g hef raki hrna, einnig er alvarlegt ef villur eru prfinu.

a er viringarleysi vi bi nemendur og kennara a svona miki af prfinu s r efni sem ekkert er fjalla um. Bi nemendur og kennarar hafa mrg lagt miki sig fyrir etta prf og eiga betra skili.

Fyrir utan au atrii sem g geri athugasemdir vi hr a ofan er prfi ungt og oft veri a gera spurningarnar arflega flknar me v a bta inn strum og upplsingum sem engu mli skipta vi rlausn verkefnanna.

a sem veldur mr ekki sur hyggjum er a mia vi allar r villur sem g tel a su prfinu treysti g prfhfundum ekki til a velja rtta svarmguleika sem rtt svar.

g hef n egar skrifa Nmsmatsstofnun brf og gert athugasemdir vi prfi. g hvet ara foreldra a kynna sr prfi og nmsefni og gera einnig athugasemdir.

Svr vera birt vef nmsmatsstofnunar egar einkunnir hafa veri birtar. g hef huga a fylgjast me hver au vera.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Erna Bjarnadttir

a er manni algerlega ofvia a gera athugasemdir virksemdir svona flknu mli. En fram Kristjana, Nmsmatsstofnun a stga niur til nemenda og kennara en ekki halda sig einhverjum glerkastala.

Erna Bjarnadttir, 8.5.2008 kl. 16:20

2 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Takk Erna.

g treka a mr finnst etta prf viringarleysi vi vinnu bi nemenda og kennara.

Eftir v sem mr skilst eim krkkum sem g ekki og hafa teki prfin etta ri voru nnur prf samrmi vi nmsefni. a er a mnu viti mjg svo misskilinn metnaur af hlfu eirra sem smdu nttrufriprfi a hafa a svona ungt. etta leiir eingngu til ess a frri treysta sr raungreinar framhaldssklum, g hefi haldi a vi yrftum einmitt a mennta fleiri eim svium.

Kristjana Bjarnadttir, 8.5.2008 kl. 17:46

3 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

g vil svo bta vi a g s a eftir a g fr a fjalla um nmsefni nttrufri hefur heimsknum suna mna fjlga. g dreg lyktun af v a hugi essu efni er nokkur og a gleur mig. Ef einhverjir vilja lta skoun sna ljs vi mig m gera a netfangi bubot.kristjana@gmail.com

Kristjana Bjarnadttir, 8.5.2008 kl. 17:48

4 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

g sendi slina a essari frslu t og suur eins og slina a hinni. Mig grunar a ansi margir kennarar og nttrufringar su a lesa frslurnar nar um prfin en leitt a flk skuli ekki segja neitt hr. En fr kannski pst nna.

Lra Hanna Einarsdttir, 8.5.2008 kl. 20:35

5 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Takk Lra, lklega er essi aukni fjldi heimskna suna mna r a akka. g hef hinga til muldra a sem g skrifa hr mest hlji, .e. ekki veri httum eftir mrgum IP tlum.

etta efni snertir hins vegar marga, kennara, nemendur og foreldra. Um kvena framhaldsskla er mikil samkeppni milli krakkanna um sklavist, au hafa v mrg lagt miki sig til a standa vel og eiga a mnu viti skili a prfi s r efni sem fari var yfir.

Kristjana Bjarnadttir, 8.5.2008 kl. 22:57

6 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

Kktu etta vi tkifri, Kristjana.

Lra Hanna Einarsdttir, 10.5.2008 kl. 23:02

7 identicon

Vi spurningu 65 er rtta svari, klurnar falla me sama hraa til jarar h hraa eirra lrtt. Spurning 74 (rafhlurnar) er einnig nokku skr s ekking til staar og mig grunar a sama gildi um spurningu 43 (stjrnuokuna) g viti ekki svari. Fra m rk fyrir v a K (jafnskipting) s rttasta svari vi spurningu 33 (frumuskipting) ar sem myndirnar sna strsta hluta eirrar skiptingar en aeins annan helming meisu II. Svari vi spurningu 69 (hva snir grafi) getur varla veri anna en P (efnablanda a.m.k. 2 efna) samkvmt tilokunaraferinni ar sem ekkert er hgt a segja um yngd efnisins (T), ekki lkkar hitinn og v aldrei slkkt hitanum (S) og "efnasamband a.m.k. riggja efna" (R) er merkingarleysa. Samkvmt essu tti, eins og segir, svari vi spurningu 70 (hvar m greina brslumark) a vera bi 10 (X) og 35 (). Mjg erfiar spurningar og sumar virast frekar meta getu nemenda til a skynja vilja hfunda prfsins en ekkingu nemendanna efninu.

Takk fyrir arfa frslu.

Bjarni (IP-tala skr) 11.5.2008 kl. 21:04

8 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Takk fyrir Bjarni,

J g hafi fengi vsbendingar um a klurnar fllu me sama hraa, etta ttu nemendurnir a tta sig t fr lgmli Newton ar sem ekkert er um etta nmsefninu. Me v a tiloka V og ar sem a er raun sama svari eru 50% lkur a krakkarnir fi rtt og ar me snillingsstimpil fyrir a tta sig essu.

Hva varar spurningu 69 tla g a upplsa a sem g tel a s rtti mguleikinn. Hann er a um s a ra 2 efni, anna me brslumark 10C og suumark 35C. a efni er lok tilraunarinnar allt gufa upp, eftir er eitt efni fstu formi, hitinn hefur ekki n brslumarki ess efnis. Rtt svar vi spurningu 69 er v 10C.

Spurningin gengur v upp en mia vi nmsefni er tiloka a tlast til a krakkarnir tti sig essu. Enn og aftur: nmsefninu er ekki fjalla um hvernig hitastig efnis stendur sta mean hamskipti eiga sr sta.

Kristjana Bjarnadttir, 11.5.2008 kl. 22:47

9 Smmynd: Valgerur Sigurardttir

g datt hr inn fyrir slysni, var a taka etta prf. Vildi lka nefna a a samnemendum mnum og kennurumfannst alveg trlegt hva a var veri a nota allskonar villandi mlfar til a gera nemendum erfiara a svara. Eins og a s ekki ngilega erfitt fyrir. Mjg hugavert og spennandi a lesa essar frslur hj r.

Valgerur Sigurardttir, 13.5.2008 kl. 22:53

10 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Sl Valgerur og takk fyrir essa athugasemd.

g er sammla um mlfari, sleppti v a fjalla um a frslunni, ng var n samt. Einnig lagi g litla herslu allar aukaupplsingarnar sem voru mrgum spurningunum en kom efninu ekkert vi. Kannski tek g etta fyrir nstunni.

a verur frlegt a sj tkomuna r essu prfi. Hver sem hn verur mega nemendur ekki fara af taugum, etta var verulega sni.

Kristjana Bjarnadttir, 14.5.2008 kl. 08:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband