21.3.2008 | 10:50
3 stúlkur á 3 dögum á 3 bæjum
Í dag 21. mars á hún Anna afmæli. Þessir 3 dagar sem nú fara í hönd hafa mér alltaf fundist gríðarlega merkilegir.
Það er stórmerkilegt að 3 stúlkur hafi fæðst 3 daga í röð á nánast 3 bæjum í röð.
Hvað var að gerast í þessari sveit 9 mánuðum áður?
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ ANNA
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir Kristjana.
Ég veit ekki hvort það má skrifa hér, hver okkar tilgáta var á þessari "tilviljun" í sveitinni:
Pabbi "gerði" og hringdi svo í pabba þinn og hann "gerði" og hringdi svo í Ella og hann "gerði"........ en hann var of feiminn til að hringja áfram.
Anna Einarsdóttir, 21.3.2008 kl. 11:45
Önnur tilgáta: Reiknaðu út hvenær Jónsmessan er!!!!!!!!!!
Kristjana Bjarnadóttir, 21.3.2008 kl. 14:30
Þið eruð nú meiri kellingarnar! Til hamingju með afmælið Anna:)
Þetta varð 1 klst í dag Kristjana, var að spara en þurfti átak til að hafa mig heim aftur, þín var sárt saknað í blíðunni.
Ásdís (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 16:23
hóst, gott þú skemmtir þér Ásdís, er öll að koma til.
Kristjana Bjarnadóttir, 21.3.2008 kl. 16:39
Til hamingju með daginn, Kristjana! Ég sá hjá Önnu að þú varst næst í röðinni.
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.3.2008 kl. 11:28
Verst með þennan feimna hehe annars hefði þetta komist á sögublöð hehe
Til hamingju með daginn
Þið hafið getað sagt í gamla daga ; Nú þú ! og alveg með réttu
Ragnheiður , 22.3.2008 kl. 11:31
Til hamingju með daginn kæra vinkona:)
Ásdís (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 11:45
Takk fyrir afmæliskveðjurnar
Kristjana Bjarnadóttir, 22.3.2008 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.