Vér mótmælum allir

Ég er spennt að sjá hvað snjóboltinn sem Gillí velti af stað verður stór, skyldu fjölmiðlar landsins ná að taka eftir þessu? Einhver hvíslaði að Stöð 2 hefði tekið eftir þessu. Ég mun fylgjast spennt með. Svona átak er einn af þessum dropum sem vonandi að endingu hola þann stein sem þarf. Eitt og sér skapar þetta ekki þá byltingu sem er nauðsynleg, en ef enginn gerir aldrei neitt þá ................... sitjum við bara í sama hjólfarinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Þessi málefni aldraðra og öryrkja eru íslendingum til skammar og er sammála að dropinn holar steininn.  Vonandi nær þessi snjóbolti að verða stór og hafa veruleg áhrif.

Jakob Falur Kristinsson, 4.9.2007 kl. 17:29

2 identicon

Til hamingju með bloggsíðuna þína Kristjana mín! Og takk fyrir að minna okkur á átakið. Það er nauðsynlegt að stjórnvöld fái að finna að fólki er ekki bara saman hvernig allt veltur á þessu skeri okkar.

Ásdís (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 19:35

3 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Takk fyrir athugasemdirnar, bæði skrítið og gott að sjá að einhver er að lesa þetta, gaman að sjá hverjir hafa tekið eftir þessu rausi mínu.

Kristjana Bjarnadóttir, 4.9.2007 kl. 19:41

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Gillí kann sko að velta snjóbolta....

Alveg ótrúlega góð frétt á Stöð 2.  Þórdís Tinna talaði eins og hún væri í sjónvarpinu alla daga ársins. 

Anna Einarsdóttir, 4.9.2007 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband