Frsluflokkur: Lfstll

Hreyfiskrsla

Um helgina dvaldi g frbrum flagsskap vinkvenna sem voru me mr heimavist Laugargerisskla fyrir rfum (30) rum. Vi dvldum hsi Snfellingaflagsins Eyri Arnarstapa yfir helgina.

Frekar frbrt.

Megintilgangur ferarinnar var samvera en mr tkst a troa inn rlitlu af mnu prvatfingaprgrammi. ar sem vi brunuum vestur strax eftir vinnu fstudag var lti um skopp ann daginn.

Einn af fylgifiskum mikilla finga er minni svefnrf. g er farin a vakna fyrir allar aldir og a geri g einnig laugardagsmorgun. v gat g mean flestar hinar kru sig enn undir snginni, laumast t og teki skokkrnt.g hljp eftir jveginum fr Arnarstapa yfir a Hellnum og til baka um hraungtu me strndinni. g giska a etta su rmir 7km.

Vi strndina er logni mest snemma morgnana, kyrrin aeins rofin af fuglasng. Arnarstapa voru krur og mvar berandi, leiinni niur a Hellnum urfti hrossagaukur a ra vi mig mlin og ritan og fllinn voru berandi klettunum vi strndina.

etta var me skemmtilegri hlaupaleium sem g hef fari.

dag er svo sunnudagur og hann ver g bara a skr skrp. Ekkert brlt.


Fjlskyldan fyrirrmi

g mr lf fyrir utan fingaprgrammi. a lf kallast nnasta fjlskylda. Dttir mn ba mig um smgreia sem g a sjlfsgu var vi. Allt fingaprgramm var undan a lta, sem er gu lagi ar sem g hef a mnu viti haldi mr skikkanlega vi efni seinustu daga.

Helgin er hins vegar upptekin fyrir kerlingarnar lfi mnu(saumaklbbinn). Hvernig g lt fingaprgramm fallainn dagskr g eftir a finna t r.


Hefbundin mivikudagsfing

dag var hefbundin mivikudagsfing. Upphitun vi sundlaug Seltjarnarness, hlaupi t fyrir Bakkatjrn og til baka me sjnum um nesi noranvert. San voru gturnar a noranveru hlaupnar upp og niur.

A essu loknu voru fingar sal me jlfara ca 30 mn.

Okkur telst til a vi hlaupum rsklega 7 km hefbundinni mivikudagsfingu.

a var ansi hvasst og urfti lti a hafa fyrir andardrttinum. Bara opna munninn og belgdist maur t af lofti.


Hvld

dag tek g hvldardag. a er lka nausynlegt a leyfa skrokknum a slaka .

Hugrn gnguflagi minn, stendur fyrir gnguferum rijudgum og dag a ganga Lambafell vi rengslaveg. Mig langai me ogvar a hugsa uma skella mr en Evrovision hafi betur.

g giska a einhverjir fastagestir essarar su telji mig vera hreyfia essa dagana. eim vil g benda a etta er ekki svo miki umfram a sem g geri venjulega. g hef undanfarin r mtt nokku vel hlaupatma TKS sem eru risvar viku, mnudaga, mivikudaga og laugardaga. v til vibtar fr g oft rktina sunnudagsmorgnum vetur og einnig stundum gnguski. vor hef g svo fari nokkrum sinnum Esjuna.

a skal a vsu viurkennt a g hef ekki oft n 5-6 verulega aktfum dgum viku.

ar sem g b me maraonhlaupara og margir gnguflagar okkar eru verulega sporlttir hef g einsett mr a reyna a hanga essu flki. etta er frbr flagsskapur og vellanin sem fylgir gu lkamlegu standi eru metanleg laun fyrir pui.


Eins og hundur af sundi dreginn

mnudgum er hlaupafing me TKS. er hlaupi langt. Hversu langt er langt er smekksatrii og fer eftir getu og markmium hvers og eins.Einnig eftir vhvar vikomandi er staddur undirbningi undir gtuhlaup sem tla er a taka tt .

Langt fyrir maraonhlaupara getur tt 20-30km.

Langt fyrir hlfmaraonhlaupara ir oftast 12-18km.

Langt fyrir skokkara n markmis ir kringum 10km.

g tilheyri seinasta hpnum. Mnudagshlaupin eru yfirleitt svipaur rntur. Fr sundlauginni Seltjarnarnesi er hlaupi t gissu, aan t a flugvelli, gegnum Vatnsmrina, upp Njarargtuna og upp Sklavruholt. ar er hefbundi a stoppa Krambinni og f vatnssopa hj Juan sem er Kbverskur salsakennari og mikill vinur okkar. San er skokka niur Sklavrustginn, um Austurstrti og msar krkaleiir um Vesturbinn aftur t Nes.

Styttri tgfa af essu er a fara gegnum Hsklasvi og um Hljmsklagarinn og san upp ingholtin a Krambinni.

Vi Jhanna hlupum saman dag og tkum styttri tgfuna. g var n samt svo hress egar g kom aftur t Nes a g tk stuttan Neshring til vibtar, .e. t a Lindarbraut og san hringinn.

g veit ekki alveg hva etta er langt. Giska a.m.k. 11km jafnvel 12km.

Veri var n slkt a g reyndi hva g gat a upphugsa afsakanir til a fara ekki af sta. Geri mr grein fyrir hversu aumingjaleg frslan n kvld yri........."a var rigning svo g nennti ekki t.........."

Slkt gengi bara alls ekki. etta er svo sannarlega ahald.

a er hins vegar ekki ofsgum sagt a g var blaut eins og hundur af sundi dreginn egar g kom heim.

En hress og ng me mig.


fing dagsins

Veri dag kallai ekki miklar fjallgngur og ar sem g tel hlaupin ekki mega vera alls randi fingaprgramminu tk g innifingar morgun.

Fyrst 30 mn skavl, 30 mn tkjasal og san 30 mn stigvl. S vl lkir eftir v a maur gangi upp trppur ea fjall, hvert skref er mjkt og reynir lti hn.

ar sem g tel daglegar yngdarmlingar lti marktkar og frekar hugaverar birti g hr eftir aeins vikulegt yfirlit. N er liin vika fr v g tk andkf bavigtinni og breytingin er -2,1kg.


Svindl og dugnaur

g er mannleg og svindlai gr. tvennum skilningi en allt innan marka og kvaranir mevitaar, a var enginn sem "ltti" mig svkjast um.

  1. g var lt, .e. engin hreyfing.
  2. g skflai mig pizzu og hollum drykkjum.

Svona gengur ahald fyrir sig, a verur lka a vera hgt a slaka og leyfa sr hollustu. etta er spurning um tni hollustunnar.

͠morgun var svo venjubundinn laugardagshringur, 5km hlaup me hpnum og kirkjutrppur pls fingar ti.

A essu loknu var svo fari pottinn sem var heitur a venju, tvennum skilningi. a eru stjrnmlin rdd vu samhengi og standi teki t. Alltaf fjrugar umrur og mrg sjnarhorn, allt gu.

Hva varar yngdina tti g seinast eftir a svala orsta eftir Esjufer. S mling er v tplega marktk enda eru essi 500g komin aftur.


a var Esjan

g fkk gr hugmynd a sa gnguflaga mna me mr gngu Mskarshnjka. Vi hfum fari nokkrum sinnum Esjuna vor og mr fannst vanta tilbreytingu.

Vibrgin voru nokkur jkv, sumir reyndar uppteknir, en Jhanna og Bestla voru til tuski.

Strax morgun var mr ljst a a yri blhvasst. Mskarshnjkar blasa vi mr r vinnunni og hafa oft heilla mig. dag var oft yfir eim sk og greinilega hvasst og kalt. g get ekki sagt a eir hafi beint kalla mig.

seinustu stundu afboai Bestla sig. a fru a renna mig tvr grmur, etta var kannski ekkert vit. Jhanna svarai engum smum ea rum skilaboum.

g mtti upp Shell bensnstina vi Vesturlandsveg eins og g hafi lofa. Auvita kom Jhanna. Bin a hlakka til allan dag. Vi kvum n samt a Mskarshnjkar vru betur geymdir til sari tma. Brjla rok.

Esja skyldi a vera. Upp rkuum vi hvaaroki, a var varla sttt tmabili. Vi frum lengri leiina og vorum 69 mn upp a Steini en 30 mn niur.

Bara nokku ngar me okkur.

yngdarbreyting: -500g

g veit etta er nokku skart, en a er a koma helgi me barnaafmli og msu ggti. g get ekki lti allt mti mr.


Ahald og afrek

Mig langar skaplega me gnguflgum mnum Mifellstind Skaftafellsfjllum. En g ttast a lkamlegt stand mitt bji ekki upp slka fer.

g hef teki kvrun um a hera mig lkamsjlfun. a felst fleiri gnguferum, meiri sjlfsaga hlaupum og mgulega fleiri ferum rktina.

Eftir erfia gngufer sunnudag gleypti g mig dgan skammt af hamborgara, frnskum og kokkteilssu og skolai niur me bjr. A v loknu steig g vigtina. Talan sem vi blasti jk mr ekki glei. a segir sig sjlft a nokkrar auka mjlkurfernurutan skrokknum auvelda ekki erfia gngufer.

g arf a losa mig vi nokkur kl fyrir 13. jn og laga lkamsformi til a komast Mifellstind.

Til a auka ahald mitt essu tla g a breyta ritstjrnarstefnu essa bloggs. g hef haft a fyrir reglu a birtaekki meira eneina frslu dag ( essu hafa veri rfar undantekningar). Nstu vikur tla g svo til daglega a upplsa um hreyfingu og yngdarbreytingar srstakri frslu. Ef g hef eitthva anna a segja mun birtast nnur frsla. a m vel vera a lesendur mnir hafi takmarkaan huga yngdarbreytingum mnum og hreyfingu, mr er hins vegar nokku sama.g geri ettafyrir mig til ahalds, a er erfiara a svkja sjlfan sig egar etta er opinbert.

N egar eru 1,9kg farin. a heitir n bara mannamli a g hef pissa bjrnum og garnafyllingin minnka. Ein g mlt myndi fljtt sna essu vi. Betur m ef duga skal.

Hreyfing seinustu daga hefur veri sem hr segir:

Sunnudagur: Eins og ur hefur veri upplst fr g ga gngufer, mling segir a a hafi veri 25,5km 7,5klst.

Mnudagur: g var bara lin og leyfi mr leti. Var satt best a segja miur mn yfir a vera svona lerku en eftir a hafa tta mig a mealgnguhrai var um 4km/klst (a frdregnum kaffipsum sem voru tvr) hefur andlega hliin braggast.

rijudagur: Gnguflagi minn Hugrn stendur vorinfyrir vikulegum gnguferum rijudagskvldum. Me henni og um 30 rum, fr g gngu Drottningu og Stra-Kngsfell Blfjllum. Gangan tk um 2 klst.

Mivikudagur: mivikudgum er hlaupadagur. g hljp minn venjulega hring sem er um 5,5km og v til vibtar tk g brekkur. Heildarvegalengd var um 7km. San voru 30 mn styrktarfingar sal me hpnum. a gleilega dag var a g fann strax fyrir meiri styrk eftir tkin sunnudag. Maur arf nefnilega stundum a reyna olrifin til a n rangri. Annars hjakkar maur bara sama farinu.

Myndin hr a nean var tekin af Stra-Kngsfelli grkvld. Fleiri myndir m sj hr.

IMG_7889


Labba kringum Langasj

g er nna nkomin r gngu kringum Langasj. a verur ekki sagt a veur og tsni hafi leiki vi okkur. tlunin hljai upp a arka Sveinstind upphafi ea enda gngu. Vi frum inn eftir mivikudagsmorgun og egar a Sveinstindi kom var tindurinn auur og skyggni okkalegt. a var v ekki um anna a ra en byrja honum. etta eru rtt um 2km og 300-400m hkkun, a st endum a egar tindinum var n steyptist yfir oka. Vi dokuum rlti vi en okan var ekkert frum. Vi vorum hins vegar ekki komin nema hlfa lei niur egar birti og reyndust etta vera einu 15 mn dagsins sem tindurinn var hulinn. Alltaf heppin!

var a arka af sta, vi reyndum a fylgja leiarlsingu sem kemur fram bkinni "Bll og bakpoki". egar fyrirhuguu tjaldsti var n var freistandi a halda fram ar sem ljst var a nsti dagur yri langur og strangur. Vi hfum egar arna kom vi sgu arka um algera eyisanda og var etta fyrsta grurvinin. a var v r vndu a ra, freista ess a nnur vin reyndist vi nsta horn ea sl upp tjldum. Vi kvum a freista ess a ganga lengra og reyndist ekki sri staur vera nokkrum klmetrum lengra. Vi slgum upp tjldum hvldinni fegin eftir samtals um 20km ramm ar af ca 15 me bakpokana.

Langisjr liggur um 650m h y. sj og v er hitastig mun lgra en lglendi, a er samt alveg merkilegt hva maur finnur lti fyrir v svona ferum, ef maur passar upp a hreyfa sig aeins fyrir svefninn og fer heitur pokann sefur maur alveg dmalaust vel.

Nsti dagur heilsai heldur ungbnari en skyggni hlst okkalegt fram yfir hdegi, mtti okan. Vi mttum af engu missa og eftir a hafa fundi Grasver sem reyndist vera orin eyisandur hfst leitin a Fagrafiri. a ddi a vi urftum a fara aeins til baka ogklngrast yfir fjallgarinn aftur. Um a leyti sem Fagrifjrur tti a blasa vi steyptist okan yfir og vi sum varla t r augum. ar sem vi vissum ekki vel hvar vri frt mefram vatninu var afri a henda sr upp efstu toppa og ganga eftir eim, mia vi kort tti a a vera heillavnlegast. okunni tkst okkur svo a finna rana sem var okkalegur til niurgngu. etta var gt fing notkun korts og GPS og gekk bara okkalega.

hfst gilegt ark okunni og leit a tjaldsti sem Pll sgeir lsir bkinni sem sandeyri milli tveggja vatna. Fyrra vatni var gilangt og vi enda ess tldum vi nausynlegt a fara htt upp hl til a komast fyrir a. var ekki mikill afgangur eftir af mr og var me naumindum a g harkai af mr til a komast a, orin i lin enda munum vi hafa arka um 28km ennan dag. GPS tki mldi reyndar 33km. v tru feraflagarnir ekki, sgu a myndu au vera miklu reyttari, mitt svar var einfaldlega a g vri svo reytt a g tryi v bara alveg.

Tjaldsti reyndist vera ml en a var bara ekki um neitt anna a ra rokinu og rigningunni. Er virkilega til flk sem eyir sumarfrinu snu sjlfviljugt svona? Greinilega.

Vi slgum upp tjldum og a kom sr vel a vera me sandhla og ofan sttum vi bjrg til a festa betur. A essu sinni var engin afgangsorka eftir fyrir kvldgngu og eftir kaki og strohi var lagst beint pokann. Botninn mr var kaldur og a fr mikil orka a hita pokann og g l lengi og bylti mr ur en g sofnai. Svefninn var lka i skrykkjttur arna rokinu og rigningunni og fannst okkur sumum hviunum a n myndi bara allt fjka. g geri mr enga grein fyrir hversu miki g svaf, en mr fannst g vakna korters fresti.

Milli klukkan fimm og hlfsex um morguninn voru allir vaknair og kvei a taka sig saman. a tk a venju einn og hlfan klukkutma og um sj leyti morgun var lagt af sta tluverum vindi og a ringdi tt. a tk okkur um 3klst a ramma 12 km sem vi ttum blinn. var g gegnblaut og 3ja laga goritex tivistarlpunni minni var sagt upp strfum enda komin til ra sinna, henni verur ekki boi me ara fer.

egar g kom heim dag var g algerlega bin v og lagi mig. g velti v miki fyrir mr hva mr gengi eiginlega til me v a velja mr maraonhlaupara sem feraflaga en eir voru: Darri (eiginmaur og maraonhlaupari), ra (vinkona okkar og maraonhlaupari) og Palli (vinur okkar og mikill fjallagarpur). g held reyndar a g hafi svona a mestu haft vi eim, drst reyndar aeins aftur r mestu brekkunum. g ver seint talin rttamannslega vaxin en flokki stuttfttra me plattft held g a g standi mig bara okkalega, enda tla g a keppa eim flokki.

Svo lengi sem g me einhverju mti held vi essa feraflaga mna, tla g ahalda vfram, a hins vegar tekur en er svo sannarlega ess viri. tsni hafi veri minna seinni hluta gngunnar en vi hefum kosi, var etta mjg gaman. ngjan felst ekki sst v a reyna olrifin og lifa essum "minimalisma" sem fylgir gnguferum egar allur tbnaur er skorin vi ngl en verur jafnframt a duga vi erfiar astur.

Myndirnar mnar r essari gngu eru ekki eins litrkar ogupplifunin var og v er etta myndalaust blogg. tla a hlaa einhverjum myndum inn Picasa en er ekki bin a v enn. egar ar a kemur m skoa myndir hr.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband