Bjarnarfell

Helginni eyddi ég í sumarbústað í Brekkuskógi. Þar í nágrenninu er Bjarnarfell og á laugardaginn gekk ég á það. Mæling segir til um að þetta hafi verið um 10-11km göngutúr og samtals um 550m hækkun en fjallið sjálft er um 730m í hæsta punkti.

Bjarnarfell er ágætlega auðvelt uppgöngu, ekki mjög bratt. Útsýni er gott og þetta var bara hin ánægjulegasta gönguferð.

Sunnudagurinn var tekinn sem hvíldardagur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband