Frttir

egar vi lesum, hlustum ea horfum frttir reynum vi eftir bestu getu a mttaka innihaldi. Vi leium hins vegar sjaldnast hugann a v a a hvernig frttin er sg, hvar rinni hn er frttatmanum ea hvaa su hn er. Slkt er sjlfu sr ekki minni frtt en frttin sjlf. Lka a a frtt einum fjlmili telst ekki frtt rum fjlmili.

Nokkur dmi:

Ml Birnu Einarsdttur bankastjra Glitnis hefur veri til umfjllunar DV en lti sem ekkert rum fjlmilum (man ekki eftir frtt rum fjlmilum en gti hafa misst af).

g hef ur raki mismun frttaflutningi slenskra fjlmila og erlendra fjlmila fjlda tttakenda mtmlum mib Reykjavkur, sj hr og hr:

eir fjlmilar sem g fylgdist me sgu a a hefu veri 500-600 manns arna. g fullyri a arna voru miklu fleiri. Aftenposten Noregi segir a 2000 manns hafi komi. Sama gerist fyrir viku, slensku fjlmilarnir sgu a 500 manns hefu mtt, Reuters a meira en 2000 manns hefu mtt.

laugardaginn var gerist a svo a mbl.is birti frtt um mtmli Austurvelli kl 14.28. S frtt hljai svona:

tifundur stendur n yfir Austurvelli, en mtmlendur eru lklega kringum eitt sund talsins. Hrur Torfason varpai linn fyrir skemmstu og hvatti flk til ess a mta Austurvll hverjum laugardegi han fr, lsa ngju sinni og skra, ar til mannabreytingar vera rkisstjrn og Selabanka.

N rtt essu var Sturla Jnsson vrublstjri, sem gert hefur garinn frgan mtmlum essu ri, a stga pontu.

a sem er merkilegt vi etta er a Austurvllur var afar fmennur kl 14.28 g veit a v g var stdd ar essum tma. Mtmlagangan lagi af sta fr Hlemmi kl 14.00 og kom Austurvll um kl 14.40. Hrur Torfason tk til mls rtt fyrir kl 15.00 og Sturla ekki fyrr en um og eftir 15.30. Frttin mbl.is birtist eins og ur sagi kl 14.28.

kvld fannst mr frttamat rkissjnvarpsins einnig einkennilegt. Fyrsta frtt hj tvarpinu kl 18.00 og einnig St 2 (hr og hr) var nttrulega niurfelling skulda stu stjrnenda Kaupings.

etta er hins vegar rija frtt kvldfrttum sjnvarpsins og ekki miki gert r essu sem svo sannarlega var heitasta ml manna meal dag og raunverulega strml ef rtt er a skuldir upp 50 milljara hafi veri felldar niur. Frtt um a Normenn tli a lna okkur 80 milljara tti sjnvarpinu merkilegri en etta og frtt um a lnsumskn okkar hj IMF veri tekin fyrir fstudag einnig. Hm.....

tmum egar efast er um hlutleysi fjlmila er sta til a velta v fyrir sr hvernig frttir eru sagar, hvaa frttir eru sagar og ekki sst hvaa frttir eru ekki sagar.

A lokum vil g benda brilljant frslu Bylgju vinkonu minnar, sj hr. ar er svo sannarlega frtt sem er ess viri a vera sg nokkrum sinnum essa dagana.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband