"More you buy, more you earn"

blum gr var sagt fr v a strar feratskur vru uppseldar slandi. Flk verslar feratskur og flykkist innkaupaferir til tlanda, Bandarkin ku vera srlega hagst. ar kostar hver spjr helming af slensku veri og srstkum "outlet" mrkuum er munurinn enn meiri. Flk telur margborga sig a taka leigubl fyrir nokkra slenska sundkalla essa outlet markai til a versla enn meira. Srstakar vogir eru htelum svo hgt s a vigta ll herlegheitin ur en haldi er heim lei. Margir taka unglinga me sr til a geta flutt enn eina feratskuna me drmtum varningi til baka.

Vruskortur slandi hafi alveg fari framhj mr annig a lklega veldurvermunur milli landanna skn essar verslunarferir.

g kann illa hagfri en barnaskla lri g a reikna. Ekki veit g hva flugmii til Bandarkjanna kostar, lausleg athugun vef Icelandair gaf mr ca 65 s a lgmarki, lklega er hann drari. Gisting 2-3 ntur er tplega undir 8 s manninn. Mia vi 3 ntur erum vi komin me 90 s ferakostna og gistingu, algert lgmark, g hef ekki tilteki annan ferakostna sem alltaf er til staar annig a htt er a reikna me lgmarkskostnai kringum 100 s. Ekki nefndi g fi, alls staar arf a bora en vi vitum a a er drara feralgum en heima hj okkur. Ef vi gerum r fyrir a helmingsmunur s llum vrum arf a versla fyrir a.m.k. 100 s Amerku til a fer fyrir einn borgi sig, mia vi helmings vermun ar og hr. etta gera 200 s kr verslunarfer hr heima. Athugi etta er lgmarks verslun mann til a ferin borgi sig.

En kemur a grundvallarspurningunni: Er ekki nausynlegt a varan sem keypt er veri notutil a hgt s a tala um ga? A vi hfum virkilega urft essu a halda? Get g grtt v a kaupa dra tsku g eigi ara vel nothfa og urfi engan htt nrri a halda?

"More you buy, more you earn" st auglsingaskilti risamolli einhvers staar Amerku.

Einhvern veginn finnst mr slendingar taka essu of bkstaflega. g held a ginn felist frekar v a kaupa bara a sem maur arf.

rfin er svo skilgreiningaratrii og ekki til umfllunar dag.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mummi Gu

g skil alveg hva ert a fara, en vermunur sumum vrum er slkur a a hreinlega borgar sig a fara stundum verslunarferir. Til dmis ef tlar a versla fartlvu. g veit um tvo menn sem keyptu sambrilegar fartlvur, annar keypti sna tlvu Reykjavk 250.000 krnur og nokkrum mnuum sar keypti hinn sambrilega tlvu 80.000 krnur Bandarkjunum. Munurinn 170.000 krnur.

g get nefnt fleiri dmi. g keypti eitt sinn rttask Bandarkjunum tplega 4.000 krnur, fljtlega eftir a g kom heim s g nkvmlega eins sk 16.000 krnur. getur keypt Levi's gallabuxur Bandarkjunm 2.000 krnur, g held a r kosti varla undir 15.000 krnum hr. Ef hefur einhver "dr" hugaml m spara miki me v a versla Bandarkjunum. Til dmis aukahluti bla og mtorhjl. ekki g einn hugakvikmyndagerarmann, hann fer reglulega erlendis til a kaupa aukahluti fyrir kvikmyndagerina og strsparar v.

Aftur mti er g sammla r a g held a str hluti af v flki sem fer verslunarferir su ekki a gra ferunum og ef eitthva er erfrekar tap ferunum.

Mummi Gu, 25.11.2007 kl. 10:49

2 identicon

Hall Kristjana.

g var a koma fr Bandarkjunum fyrir remur vikum. 43.000 kostai flug og gisting matur er mjg dr og einnig leigublarnir. Bara sm dmi g keypti mr ga myndavl sem kostar hr heima milli 60 og 70 sund g borgai 23 s. fyrir hana ti. g veit um flk sem hefuralgjrlega misst stjrn llu og urft a borga har upphir tollinum hr heima.g frtti af einni sem verslai fyrir hlfa milljn remur dgum, arna er eitthva verulega miki a. Kveja rds Jnasdttir

rds (IP-tala skr) 25.11.2007 kl. 16:57

3 identicon

H, j g keypti tvennar Levi's gallabuxur Amerku um daginn 1800 kr stykki og flugmiinn kostai 45.000 kall til Minneapolis og til baka fr Boston. Engin spurning a arf ekki a versla mjg strar tskur og jafnvel borga toll af hlutum sem munar miklu veri til a f verulegan sparna. annig er n bara a. :)

Erna (IP-tala skr) 26.11.2007 kl. 09:17

4 identicon

Miki rosalega er g ng me essi komment

komst inn samviskubiti hj mr Mr finnst nefnilega svo gaman a fara bir...................en hef yfirleitt enga "rf" fyrir a sem g kaupi en kaupi a n samt.

Bylgja (IP-tala skr) 26.11.2007 kl. 10:14

5 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Lklega hef g ekki lagst ngu ga "rannsknavinnu" fyrir ennan pistil, flugi drara og vermunur meiri. g held samt i hafi n punktinum. a er sjlfsagur hlutur a versla eitthva smlegt sem maur me gu mti getur tali sr tr um a mann vanti, a er etta gengdarlausa hamstur sem rds kemur inn sem g er a pota . Mig grunar a a s dlti algengt. Svo er a spurningin hvort ngjan af v a ferast til annarra landa felist v a skoa verslanir, a er a vafalaust hj mrgum, g ver bara reytt vi tilhugsunina.

Kristjana Bjarnadttir, 26.11.2007 kl. 10:28

6 identicon

Sem betur fer Kristjana mn er mannflki margbreytilegt og hefur gaman af hinu og essu, og alls ekki allir v sama. Samt er a annig a allt er a jafn merkilegt, hvort sem kkt er bir, kkt virkjanir, kkt sfn, kkt fornmynjar ea kkt tnleika. g var me henni systir minni Bandarkjahreppi og t.d. bara a a hafa fari saman anga er mjg gaman.

Brynds (IP-tala skr) 26.11.2007 kl. 12:56

7 identicon

J g er sammla r Brynds a gur flagsskapur feralgum skiptir hr miklu mli. g fr t.d. mjg ngjulega bafer me rem vinkonum haust. a var ekkert ml ekki hefu allir thald allan daginn bum a var svo margt anna a skoa.

Annars ver g a bta vi umruna um vermun. g eignaist nefnilega digital SLR myndavl nna nlega, semsagt me lausum linsum. N get g nota hana linsurnar af gmlu filmuvlinni minni. Vlin kostar hr me einni linsu 89.000 en NY kostar hn um 45.000. g greiddi af henni skatta og skyldur og a voru kr. 10.000, kem samt t pls.

sds (IP-tala skr) 26.11.2007 kl. 15:09

8 identicon

g ni alveg punktinum og var bara a sna t r af einskrum prakkaraskap og mral . Jta a alveg hiklaust hr og n a g fell stundum fyrir essu "The more I buy the more I earn".

Bylgja (IP-tala skr) 27.11.2007 kl. 15:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband