Breytingar

Vi erum eli okkar olinm, vi viljum breytingar og a strax. Vi teljum oft a a velferarkerfi sem vi lifum vi s handntt og hafi veri a lengi. er rtt a rifja upp eitthva sem hefur breyst trlega miki, tja ekki svo lngum tma.

Mr finnst rstutt san g eignaist mitt fyrsta barn. a var reyndar ri 1990. Kannski ekki rstutt en samt.......... g tti lgheimili Reykjavk og fljtlega eftir fingu stti g um dagvistun hj borginni. g fyllti samviskusamlega inn umsknina a g skti um 4 tma leiksklaplass, 6 tma leiksklaplss og dagheimili (taki eftir mun heitum essara "vistunarrra").g tlai sko svo sannarlega ekki a missa af lausu plssi. Einnig var spurt umfjlskylduhagi og a fyllti g einnig t. g er gamaldags og vi foreldrarnir hfum lti pssa okkur lglega saman svo g urfti arna a jta mig hjnaband. egar g afhenti umsknina benti afgreislukonan mr a g gti n alveg sleppt v a skja um dagheimili (heilsdagsvistun), au vru bara fyrir einsta foreldra (mur).

g: "J en g tla samt a skja um"

Konan:" gerir r grein fyrir a a ir ekkert"

g: "J en g tla samt a skja um"

Konan skildi ekkert vergiringshtti mnum og tk a lokum vi umskninni, henni fannst rugglega a hn vri a ra mr heilt. a borgai sig alls ekki a reikna me neinu.

g var "heppin" fkkplss dagheimili rkissptala og mjg ga vistun fyrir barni og svo aftur egar fjlgun var, frtti aldrei hva var um essa umskn. Vinahjn mn hfu essum tma einnig stt um hj borginni. egar barni var um 3ja ra baust eim 4 tma leiksklaplss. au voru bi fullri vinnu en me mjg dra gslu. au veltu fyrir sr a taka essa 4 tma og keyra barni milli hdeginu en halda inni umskninni um 6 tma vistunina. Nei, a var ekki hgt, ef au tku 4 tma vistun, flli umsknin um 6 tmana t!

essum tma reyndu borgaryfirvld a segja okkur a rfin fyrir dagvistun vri ekki mikil, a vru ekkert margir bilistunum! Skrti, maur urfti a vera hinn mesti vergiringur til a nenna a skja um og ef maur tk fyrir ney vistun sem manni hentai ekki fllu arar umsknir t.

dag heyrir maur unga foreldra kvarta ef barni kemst ekki inn heilsdagsvistun 2ja ra. Vissulega er a sjlfsg jnusta, en okkur er hollt og skylt a muna a etta hefur ekki alltaf veri svona. a er allt lagi a rifja upp hverjir breyttu essu Reykjavk. Vonandi sjum vi breytingar fleiri stum komandi mnuum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gslna Erlendsdttir

Sammla, vonarstjarnan hangir enn uppi enda ing ekki komi saman. B spennt.

Gslna Erlendsdttir, 6.9.2007 kl. 21:47

2 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Takk fyrir athugasemdir, gott a vita a a er einhver a lesa!

Kristjana Bjarnadttir, 6.9.2007 kl. 21:54

3 Smmynd: Anna Einarsdttir

Fingarorlof hefur lka lengst r 3 mnuum tja......eru a ekki 6 mnuir + feraorlof ? Allavega str breyting ar essum tma lka.

Anna Einarsdttir, 6.9.2007 kl. 23:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband