Svíþjóð

Í öðrum löndum er alltaf eitthvað sem kemur manni “spánskt” fyrir sjónir. Svíar eru svo sannarlega lengra komnir en við Íslendingar í að viðurkenna nýbúa. Þeir eru markhópur fyrir viðskipti og auglýsingar. “Ring billigt under Ramadan” stóð á auglýsingaskilti í lestakerfi Stokkholms þegar ég var þar um daginn. Ég gat ekki stillt mig um að velta fyrir mér viðbrögðum Íslendinga ef svona skilti væri í strætó í Reykjavík............. eða nýjasta símaauglýsingin gerði út á þetta. Já það er margt öðruvísi í útlöndum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband