Bloggheimar

Lengi hef ég velt fyrir mér að gerast þátttakandi í þessu bloggsamfélagi, nú er stóra stundin að renna upp. Pólitískt gaspur á kaffistofunni í vinnunni nægir mér ekki lengur, nú skal bloggsamfélagið lagt undir. Ég vonast til að með þessu geti ég komið á blað hugleiðingum mínum um menn og málefni, óttast mest að hugleiðingarnar verði svo miklar að mér vinnist ekki orka til að skrifa þetta. Það heitir leti.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband