Jól

Jólin eru fyrst og fremst hátíð hefðanna. Það sem okkur finnst jólalegt er einfaldlega það sem við erum vön að gera á þessum tíma. Að gera sömu hluti á sama hátt ár eftir ár.

Seinustu jól var ég í skíðaferð með fjölskyldunni á Ítalíu. Þá voru allar hefðir rofnar og þetta voru fyrst og fremst öðruvísi jól.

Nú munum við reyna að rifja upp okkar hefðir, muna hvar skrautið á að vera og stilla því upp á sína hefðbundnu staði.

Ég óska lesendum mínum nær og fjær, ættingjum, vinum og öðrum sem villast hér inn, gleðilegra jóla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Óska þér og þínum gleðilegra jóla.
Kær kveðja
Solla G (ollasak)

Solla Guðjóns, 23.12.2008 kl. 21:18

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gleðileg jól til þín og þinna Kristjana

Sigrún Jónsdóttir, 23.12.2008 kl. 21:18

3 identicon

Gleðileg jól Kristjana og megi viðra vel til skíðagöngu eftir áramót ;o)

Ásdís (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 23:11

4 identicon

Bestu kveðjur af Háaleitisbrautinni.

Vilborg Hjartardottir (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 12:53

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Gleðilega jólahátíð Kristjana og fjölskylda. 

Anna Einarsdóttir, 24.12.2008 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband