Frjls

g var a ljka vi bkina "Frjls" sem er senn sjlfsvisaga Ayaan Hirsi Ali og deila Islam. etta er saga merkilegrar og sterkrar konu, hn elst upp Smalu, Saudi-Arabu, Eopu en a mestum hluta Kenya. Hn flr san til Hollands, aflar sr menntunar ar og er kosin hollenska ingi ri 2003.

Ayaan er alin upp Islam, mir hennar er mjg tru og sjlf gengur hn gegnum tmabil ar sem hn les Kraninn stft og er flagsskap me bkstafstruum. bkinni kemur einnig sterkt fram hversu grarlega sterk tk ttarsamflagi hefur hverjum einstaklingi og takmarkar frelsi hans til kvarana eigin lfi. Mest etta vi um konur en einnig eru karlar bundnir hftum essa samflags. Trin gengur t a fylgja v sem hinn alvitri gu, Allah, vill og vegvsir ess er Kraninum. Ef einstaklingurinn brtur gegn vilja Allah er voinn vs, ekkert framhaldslf og a sem verra er, helvti bur.

Kraninum er margt fjandsamlegt konum. Ayaan er mjg hugleiki a vekja athygli v. Ef kona ist ekki eiginmann sinn er honum leyfilegt a beita hana ofbeldi. Kona essu samflagi getur ekki risi gegn essu, er hn a rsa gegn snum Gui, einnig sinni fjlskyldu og llu samflaginu. Hennar bur aeins tskfun. Kynmk fyrir hjnaband eru hugsandi. Af lffrilegum stum er mun auveldara a sanna kynmk upp konur, srstaklega ef hn verur barnshafandi. Slkarar konu bur aeins tskfun. Konur eru einnig taldar bera byrg a tla karlmenn og v er byrgin fyrst og fremst eirra, jafnvel eim s nauga. Kraninum ereinnig lagt fyrir a konur skuli hylja sig a llu leiti nema hendur og andlit.

essi atrii, ofbeldi eiginmanns, byrg kvenna kynferislegu ofbeldi karla og a a r yrftu a hylja sig, var kveikjan a stuttmynd sem Ayaan geri me kvikmyndagerarmanninum Theo van Gough. Mynd essi vakti mikla andspyrnu meal bkstafstrarmanna og var Theo drepinn.

bkinni varpar Ayaan framhvassri gagnrni aumburarlyndi vesturlanda gagnvart Islam hafi gengi alltof langt. Samflg muslima va vesturlndum vihaldi kgun kvenna, stlkubrn su unnvrpum umskorin eldhsborum Hollandi og heimilisofbeldi essum samflgum s lti reitt. Trarsklar kenni ekki vestrn gildi og menningu og ffri rija heimsins vihaldist essum samflgum flki s flutt til vesturlanda.

Ayaan segir a Islam skipti flki tvo flokka: sem ahyllast trna og hina. "Hinir" su allir slmir og allt a v rttdrpir. a a fremja heiursmor er Allah knanlegt, moringinn bjargar heiri fjlskyldunnar og hltur n Allah. Slkt er a eftirsknarvert a refsing vestrns samflags skiptir engu.

Ayaan er hvss gagnrni sinni. Ef g segi a sem hn segir vri g vnd um kynttahyggju. Gagnrnin hins vegar rtt sr, hvernig geta vestrn samflg seti hj og leyft kgun kvenna snum samflgum, bara vegna ess a trarbrg vikomandi leyfa a?

Gallinn vi svona hvassa gagnrni er a hn getur hleypt upp miklu hatri mslimskum innflytjendum. a er essum samflgum heldur ekki til gs.

Hva sem v lur hvet g alla til a lesa bkina Frjls eftir Ayaan Hirsi Ali. Hn er aulesin, hrfandi og hugaver.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halla Rut

Takk fyrir etta. g tla svo sannarlega a lesa essa bk og er raun bin a tla mr a lengi.

essi kona er hetja mnum augum og hafa fir barist vi eins sterk fl og hn.

Gott sem segir og svo satt: "hvernig geta vestrn samflg seti hj og leyft kgun kvenna snum samflgum, bara vegna ess a trarbrg vikomandi leyfa a? "

Halla Rut , 17.3.2008 kl. 22:43

2 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

essi bk er bin a ba bunkanum vi nttbori san Hirsi Ali var hr landi haust. a hltur a fara a koma a henni brum. Gott ef g set hana ekki bara fremst birina nna...

Lra Hanna Einarsdttir, 19.3.2008 kl. 00:12

3 Smmynd: Gumundur Auunsson

G drepa Kristjana og undirstrikar mikilvgi ess a menn geri sterkan greinarmun v a gagnrna skoanir (jafnvel lfsskoanir) og rsir flk vegna ess a a s eyrarmerkt kvenum skounum. Trarbrg eru skoanir og sjlfsagt a gangrna au sem slk frjlsu samflagi. ar er gersamlega oldandi a trarbragaffl komist upp me allskonar skuna nafni "trarbraga" ea "hefa". vissulega beri a vira trleysi ber samflaginu skilda a fletta ofan af trarbragakreddum af hvaa uppruna sem r vri. Trarbrg eiga einungis a f a starfa innan ramma laga. Eitt upphalds dmi mitt eru kvenmamar Kna. ar fr slam a starfa innan kveinna marka, en er ekki leyfilegt a mismuna flki vegna kynferis. v hafa risi upp ar kvenmamar og ykir eim mslimum sem ar ba a alveg sjlfsagt. au lust j upp vi a a vri sjlfsagt.

Hins vegar virist mr menn oft blanda saman rttmtri gagnrni trarbrg vi merkimia sem kvenu flki eru gefnir."Vi verum a halda essum mslimum burtu af v a slam eru svo vond trarbrg", o.sv.fr. Slkt er auvita fjarsta og er raun kvein tgfa af rasisma. N vill svo til a g ekki marga einstaklinga af mslimskum bakgrunni vel. Sumir eirra eru trlausir, arir tra en frjlslyndan htt. g meira sameiginlegt me essum einstaklingum en mrgum slendingum. Upplsingin hefur grafi undan valdi kirkjunnar vesturlndum. a tk langa barttu. slam arf lka a ganga genum slka upplsingu. a tekur tma.

Gumundur Auunsson, 19.3.2008 kl. 10:48

4 Smmynd: Erna Bjarnadttir

g las essa bk ensku fyrir jl. etta er afar hugaver bk en skiljanlegt er afhverju titill hennar er "Frjls". ensku heitir bkin "Infidel" ea "Heiingi". S titill undirstrikar a hfundurinn er einmitt heiingi augum annarra sem eru fddir mslimar og a sem meira er rttdrp fyrir a ganga af trnni. Aayan Hirsi Ali er stugri lfshttu fyrir skoanir snar en jafnframt einn hrifamesti einstaklingur samtmans.

Erna Bjarnadttir, 19.3.2008 kl. 13:15

5 Smmynd: Kristjana Bjarnadttir

Takk fyrir gar athugasemdir.

a er miki til v sem segir Mummi, Islam arf a ganga gegnum svipa ferli og kristni og kirkjan hefur gert vesturlndum. Kirkjan rkti me givaldi yfir flki hr ur. a sem g saknai hva helst umfjllun Ayaan var hersla etta ea a.m.k. me hvaa htti hn sr a bta megi islamska menningu srstaklega me rttindi kvenna huga.

ingar titlum eru oft einkennilegar. Hfundur bkar velur titil bkarinnar me a huga hvaa hrifum hann vill n fram. v er g sammla a essi ing fer ekki saman vi a sem hfundur vildi n fram me vali honum. g ekki ekki vel ori Infidel, hvaa meiningu a hefur sem slkt. g er hins vegar ekki viss um a vi hfum slenskt or sem nr yfir etta hugtak. Skv. minni mltilfinningu hefur heiingi og heini vsan frumst trarbrg og trleysingi er klunnalegt or sem ekki er nothft sem titill bk.

Kristjana Bjarnadttir, 19.3.2008 kl. 16:06

6 Smmynd: Gumundur Auunsson

Skrsta ingin "infidel" er lklega villutrarmaur. Er vinslt hj ofsatrarmnnum a nota ann merkimia alla sem ekki samykkja eitthva kvei dogma sem eir telja heilagt.

Gumundur Auunsson, 20.3.2008 kl. 12:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband