Blfar

g tri blfa. Stundum finn g ekki hluti sem g veit nkvmlega hvar g lagi fr mr, a er eins og jrin hafi gleypt . Svo nokkrum vikum ea mnuum sar liggja eir einhversstaar glmbekk. g vara mig v a leita of vel a essum hlutum v geta blfarnir ekki skila eim aftur.

sumar tndi g buxum, hljmar kannski ekki vel en etta er bara svona. etta voru brnar kvartbuxur. g man seinasta g var eimegar g heimstti Sign frnku mna Svj. Man a g kom heim gallabuxum. Nokkrum dgum sar fann g r ekki, leitai llum skpum og skffum heima hj mr. vottahsi og hreina taui skanna vandlega. g spurist meira a segja fyrir rum hsum (hm, hva kom til a g var buxnalaust ar?). Buxurnar fundust hvergi, Sign kannaist ekkert vi r heldur.

g fr gegnum skpinn minn aftur vetur, allar buxurnar og skoai hvort g gti grisja bunkann. Var allan tmann me huganum hvar brnu kvartbuxurnar vru.

seinustu viku voru brnu kvartbuxurnar mnar ofarlega buxnabunkanum.

Hvar voru r alla essa mnui? a f g aldrei a vita.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Erna Bjarnadttir

J segjum tvr. sumar tndi g veski vi Skgafoss. g var auvita alveg snar t mig. Nokkrum dgum seinna fkk g sms um a finnandi veskisins vri tilteknu smanr. a reyndist vera at eim sem tti etta smanr. Svo nna um daginn setti g basloppinn minn vott, hva haldi i a hafi veri vasanum honum VESKI mitt!!!!!

Erna Bjarnadttir, 5.2.2008 kl. 10:13

2 identicon

Himinlifandi ad buxurnar fundust!! Eg var ekkert svo viss ad bualfarnir minir hefdu ekki hirt thaer.. Best er ad tyna simanum,alltaf haegt ad hringja i hann.. vantar bara simanumer til lyklakippunnarog nu tommustokksins... (heitir thad tommustokkur aisl?)La tommustokkurinn minn nokkud i vasanum a buxunum thinum??? skil ekki hvar eg hef lagt hann...

Signy (IP-tala skr) 5.2.2008 kl. 15:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband