Minningabrot r mtuneyti Laugagerisskla

rijudgum voru kjtbollur, kartflur og brn ssa. Lklega var lka rabbabarasulta. etta var upphaldsmatur flestra. Sumir boruu stjrnlega, stundum var kappt. etta var lklega s matur sem krakkarnir boruu af v a eim tti hann gur, ekki bara til a fylla magann.

En svo klruust bollurnar, allt bi sgu eldhskonurnar egar vi bum um meira. Samt voru alltaf upphitaar bollur brnni ssu rijudagskvldum.

Skrti.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Erna Bjarnadttir

J etta var fjlbreytt fi, hrossakjt einu sinni viku, rassgarnarendar meranna stu t um munnvikin okkur eftir hdegi ann daginn, etta var oft seigara lagi. Svo var bylting egar fari var a bja srmjlk morgunmat, ja hrna, lii urfti ekki lengur a engjast yfir lapunnum hafragraut me rauri lsisperlu mijunni svona eins og kirsuber rjmatertu ea annig. En vi lrum a halda hnf og gaffli .e.a.s eir sem eru fddir 1963 lklega og fyrr. Hinir fru mis vi kennslu ef mig minnir rtt. En n er ldin nnur, unga flki fitjar upp nefi yfir kjtbollum og srmjlk og heimtar ptsur og cocapuffs. Sei sei.

Erna Bjarnadttir, 6.12.2007 kl. 22:31

2 Smmynd: Anna Einarsdttir

Nei, n ver g a leirtta ig. Loksins !! rijudgum komum vi me sultu sklatskunni a heiman. a var nefnilega engin sulta boinu. g t einu sinni 13 bollur, essi pnulitla stelpa.

Anna Einarsdttir, 7.12.2007 kl. 00:20

3 identicon

J Anna alveg rtt hj r! Vi komum nefnilega me sultuna a heiman vi hefum sennilega haft betra af hundasrum og skarfakli, ekki var n veri a moa okkur salati.

Annars hitti g hana Rsu, okkar srlega siameistara sem erum rger 63 og eldri, stundum sundi. Alltaf jafn glsileg kona.

Ef mig svo misminnir ekki var endanlega ger bylting morgunmatnum egar einstaka daga var boi upp kornflex. a var tilkynnt af eim sem fyrstur fr niur og kom andi upp aftur og skrai: a er KORNFLEX!! Svo kom ll hjrin reyksplandi niur stigann eins og meal gnjahjr afrskum dralfstti, tlai sko ekki a missa af essu ggti. Maur kann a meta lystisemdir fjlbreyttrar matreislu eftir essa reynslu.

sds (IP-tala skr) 7.12.2007 kl. 08:47

4 identicon

J, g man egar g byrjai Laugargeri og urfti sjlf a hreinsa verskorna suna sem var bin a standa borunum allan tmann sem vi stum rinni fyrir framan matsalinn og gengum svo nttrulega hgt og rlega og stillt inn r. Engin lti, enginn a troast! 7 ra gmul var g ekki vn a urfa a hreinsa fiskinn heima hj mr, svo a gekk ekkert mjg vel. Enda var san orin skld egar maur gat loksins fari a bora. Svo var Vals tmatssa litlum stlsklum, mr finnst Vals tmatssa ekki g. minningunni var essi matur verstur.

g man egar vi fengum niursona vexti me rjma kvldkaffinu um helgar... rjminn var dstur. Mr fannst a ekki gott :(

g man lka egar var fari a bja upp hakk og spaghett fyrst. vlkur munaur!

Ha, ha, g man lka eftir kjtbollutinu :)

Kv. orbjrg.

orbjrg (IP-tala skr) 7.12.2007 kl. 09:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband