Olíuhreinsunarstöð - smellið til að spila

Kæru lesendur nær og fjær.

Ég bið ykkur um að skoða myndband sem baráttukonan Lára Hanna Einarsdóttir birtir á síðunni sinni.

Gefið ykkur örfáar mínútur í næði og hlustið á textann í laginu.

Hlustið jafnframt á orð þeirra sem ákaft vilja reisa olíuhreinsunarstöð í Arnarfirði.

Veltum fyrir okkur hvaða ábyrgð hvílir á okkur að varðveita landið okkar fyrir afkomendur okkar.

Hugsum einnig um fiskimiðin eða eru þau nú orðin einskis virði?

Lára Hanna á mikinn heiður skilinn fyrir óeigingjarna baráttu sína fyrir náttúru Íslands.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi olíuhreinsunarstöð er svo fjarstæðukennd að ég skil ekki hvernig nokkrum manni dettur þessi vitleysa í hug og hef enga trú að hún rísi nokkurn tíman.

Nú þekki ég til fyrir vestan og enginn sem ég veit til hefur hug á að fá hana en "þöggunin" er bara svo yfirgengileg.  

Bylgja (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband